þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

febrúar, 2020

Frystitogarinn Blængur kom til Neskaupstaðar í gær með 600 tonn af gullkarfa og djúpkarfa, gulllaxi og þorski


Þetta fullyrti Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, á málþingi sem fram fór í Þekkingarsetri Vestmannaeyja í síðustu viku.


Þriggja ára reynsla er komin á sjálfvirka fiskiðjuverið hjá Eskju. Rekstrarstjóri segir nýja hátæknihúsið afkasta á einum degi álíka miklu og áður tók viku að frysta á sjó. Húsið hefur verið sýningargripur fyrir erlend fyrirtæki í kauphugleiðingum.


Starfshópur um atvinnu- og byggðapotta hefur skilað tillögum sínum.


Ráðherra heimilar veiðar í 25 daga og mega þær hefjast 10. mars. Netalengd óbreytt en 14 svæðum lokað til verndar sel og sjófugli.


Afar góð kolmunnaveiði hjá skipum Síldarvinnslunnar. Menn þurfa að gæta sín á að fá ekki of mikið í trollið, svo þykkar eru torfurnar sem veitt er úr.


Helsta markmið eru að fylgjast með breytingum á stofnstærð, aldri, fæðu, ástandi og útbreiðslu botnfisktegunda við landið. Einnig verður sýnum safnað vegna ýmissa rannsókna, t.d. á mengunarefnum í sjávarfangi.


Minna hefur veiðst í vetur en undanfarin ár og skýrist af óhagstæðu veðurfari. Skipti þetta máli þegar tekin var ákvörðun um leigu skipsins.


Vertíðin er hafin, að sögn skipstjóra skipanna og mikið af fiski á miðunum við Eyjarnar.


Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson kannaði ástand sjávar allt í kringum landið


Einar Sveinbjörnsson spyr hvort æ lengri ferðalög loðnunnar norður á bóginn í ætisleit séu henni um megn.


Bráðabirgðamat að við Papey sé nálægt 90.000 tonn af loðnu á ferðinni - gefur ekki tilefni til að gefa út breytta ráðgjöf.


Gögnin komin til Hafrannóknastofnunar þar sem þau verða yfirfarin.


Tveir helstu forsvarsmenn í norskum sjávarútvegi beina spjótum sínum að Íslendingum í grein um deilistofnana í Norður-Atlantshafi.


Ýsan er enn að hrella sjómenn. Heimild til netaveiða geta leyst vandann fyrir marga, segir Ásbjörn Óttarsson útgerðarmaður. Kvaðir í krókaaflamarkinu séu ósanngjarnar.


Hampiðjan boðar miklar breytingar á veiðum hér við land síðar á árinu. Með ljósleiðarakapli verði hægt að sjá jafnóðum á tölvuskjá hvaða tegundir eru að koma í veiðarfærin.


Sjóveikihermir fluttur frá Akureyri til Reykjavíkur


Samkvæmt skipunarbréfi var starfshópnum ætlað að endurskoða meðferð og ráðstöfun aflaheimilda sem teknar eru frá til sérstakra verkefna og nefndir atvinnu- og byggðakvótar.


Venjulega er þorskurinn mættur á Selvogsbankann í lok febrúar eða í byrjun mars - styttist í vertíðina.


Kaupin eru að hluta trygging fyrirtækisins í ljósi þess hvernig samningar er varða Brexit verða í framtíðinni. Með kaupunum mun staða Hampiðjunnar ekki breytast á þessum markaði óháð niðurstöðunni.


Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar birtir tölur um verðlagningu á uppsjávarfiski og vísar á bug ásökunum um óheiðarleg viðskipti


Niðurstaða Hafrannsóknastofnunar á yfirstandandi loðnuleit, sem er rétt ólokið, er að minna sést af loðnu nú en fyrr í febrúar. Þessi niðurstaða er sett fram með þeim fyrirvara að smá svæði er eftir ókannað og um frumúrvinnsla á gögnum er að ræða.


Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það mikil vonbrigði að Noregur, Evrópusambandið og Færeyjar hafi enn á ný neitað Íslendingum um aðild að makrílsamningi þeirra.


Sex skip hafa verið í þriðju yfirferð loðnuleitar ársins.


Annar aðaleigandi Ægis sjávarfangs í Grindavík hagnaðist um 80 milljarða á síðasta ári


Fastafulltrúi Íslands hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) gagnrýndi á fundi í Genf í gær að Evrópusambandsríkin legðu tolla á íslenskan fisk á meðan önnur ríki fengju tollfrjálsan aðgang fyrir sínar sjávarafurðir.


Drög að frumvarpi um tengda aðila og hámark aflahlutdeildar kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda


Hampiðjan í Neskaupstað tekur í notkun glæsilegt nýtt húsnæði.


Optimal í Grindavík þróar og framleiðir íblöndunarefni fyrir sjávarafurðir.


Rannsóknaskipið Árni Friðriksson mun halda áfram leit út af Austfjörðum og um eða eftir helgi munu fimm skip frá útgerðum uppsjávarskipa einnig koma inn í leitina. Aldrei áður hafa svo mörg skip tekið þátt í loðnuleit.


Landað var 35.800 tonnum í janúar.


Akurey AK með um 90 tonn eftir að hafa verið frá veiðum í stuttan tíma vegna bilunar.


-Þór á sjó og Týr til taks. Umsjónarmenn skipa og báta hvattir til að huga að þeim.


Óveðursspáin fyrir næstu daga er tekin alvarlega - skip Síldarvinnslunnar bíða af sér veðrið í höfn.


Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra í London, segir íslensk stjórnvöld vel undirbúin fyrir viðræðurnar við Breta. Enn sé stefnt að algerri fríverslun með sjávarafurðir en nauðsynlegt sé að nota vel tímann fram að áramótum.


Í upphafi árs 2019 opnaði G.RUN nýja og vel útbúna fiskvinnslu þar sem öryggismálin voru sett í fyrsta sæti.


Bráðabirgðamat Hafró er að hrygningstofninn sé 250 þúsund tonn, og vantar þá að minnsta kosti 150 þúsund tonn svo mæla megi með veiðum


Bráðabirgðamat Hafró er að hrygningstofninn sé 250 þúsund tonn, og vantar þá að minnsta kosti 150 þúsund tonn svo mæla megi með veiðum


Þau svæði sem eru á rauðu ljósi eru tvö og þar þarf að draga úr framleiðslunni um alls 9.000 tonn vegna laxalúsar.


Ísfisktogarinn Smáey VE landaði fullfermi eða 70 tonnum í Vestmannaeyjum eftir stuttan túr.


Útflutningsverðmæti sjávarafurða til Japans dróst saman um rúma 4,6 milljarða króna á milli áranna 2018 og 2019. Jafngildir það samdrætti upp á tæp 53% að nafnvirði.


Grásleppukavíar gaf 1,3 milljarða, söltuð grásleppuhrogn um 850 milljónir og frosin grásleppa 600 milljónir rúmar


Loðnuleit verður haldið áfram á næstu dögum en stöðumat gefið á morgun.


Landsbjörg sendir B/S Björgu vestur.


Fullvinnsluverkefnin í Grindavík að komast á skri


Neskip hafa tekið tvö fyrrum skip Skinneyjar-Þinganess í notkun.


Alþjóðlegum sýnendum fjölgaði um 41% árið 2017 og þessi þróun heldur áfram.


Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans


Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Brims, skrifar um verðlagningu á uppsjávarfiski og svarar gagnrýni á sölufyrirkomulag afurða.


Áhrif loðnubrestsins 2019 greind fyrir Vestmannaeyjabæ.


Grásleppusjómenn taka höndum saman um friðun sels


Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fellir brott fleiri reglugerðir


Loðnuleitarskipin fóru af stað um og eftir helgi.


Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar aðfaranótt mánudags eftir ágætan túr. Afli skipsins var rúmlega 540 tonn upp úr sjó að verðmæti 153 milljónir króna.


Hagvöxtur gæti orðið 0,5% hærri en ella ef loðna finnst í febrúar


Fjárfestingakvóti skilar rússneska ríkinu svimandi upphæðum.


Stærð hrygningarstofnsins samkvæmt þessum mælingum var um 64.000 tonn. Það er langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar.


Dögun á Sauðárkróki hyggur á breytingar.


Venus fór á kolmunnaveiðar til Færeyja 3. janúar og kom aftur heim 21. janúar eftir barning í brælum. Síðan þá hefur skipið verið bundið við bryggju.


Kína og Tævan eru þær þjóðir sem eru afkastamestar í veiðum í lögsögu annarra ríkja og stóðu fyrir nær 60% allra slíkra veiða á árunum 2015-2017.


Glærmöttull fannst fyrst hér við land 2007 og er farinn að gera sig heimakominn á Suðvesturlandi. Hann getur breiðst hratt út og stofnað skeldýrarækt og fiskeldi í hættu.


Útlit er fyrir sterka þorskmarkaði á árinu.


Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að næsti áratugur, 2021 til 2030, verði áratugur hafsins og hafrannsókna.


Komur skemmtiferðaskipa til hafna Faxaflóahafna hafa aldrei verið fleiri en árið 2019.
SKIPASKRÁ /