þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

mars, 2020

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur brugðist við erfiðleikum með því að framleiða jólamatinn fyrir Portúgala


Aurora Seafood ehf. kaupir Helga SH af G. Run


Kristján Vilhelmsson sendir sjómönnum bréf og segir markaði hafa umturnast vegna COVID-19


Landssamband smábátaeigenda fer fram á lagabreytingu vegna áhrifa af COVID-19


Segir kvótakerfið mestu björgun íslensks efnahagslífs fram að bankahruni.


Sólberg ÓF komið með 1.000 tonn upp úr sjó


Vertíðin hjá netabátum fyrir vestan gengur afburða vel.


Markmið verkefnisins er að safna upplýsingum um lengdar- / þyngdasamsetningu, kynþroska og vöxt eftir aldri á helstu hrygningarsvæðum þorsks.


Lægri verð en í upphafi vertíðar í fyrra.


Með kaupunum vill Brim fylkja liði með fleiri framleiðendum íslenskra uppsjávarafurða í afurðasölu á erlenda markaði - sérstaklega í ljósi óvissutíma er varðar fiskistofna og rekstrarumhverfi almennt.


Blængur með 500 tonn upp úr sjó eftir 20 daga veiðiferð - skipinu harðlæst í landlegu. Eiginkona eins í áhöfninni er í sóttkví svo hann kemst ekkert heim.


Stjórn Samherja ákvað í dag að Þorsteinn Már Baldvinsson taki aftur við starfi forstjóra og starfi við hlið Björgólfs Jóhannssonar, fyrst um sinn. Björgólfur gegnir starfi sínu áfram þar til annað verður ákveðið.


Sjávarútvegsráðherra kynnti aðgerðapakka á ríkisstjórnarfundi í morgun - þeirra á meðal eru auknar hafrannsóknir, svigrúm til að flytja aflaheimildir milli fiskveiðiára, gera má hlé á grásleppuveiðum og afgreiðslu rekstrarleyfa í fiskeldi verður flýtt. .


Vegna samkomubanns og annarra takmarkana hafa hvalaskoðunarfyrirtæki út um land neyðst til að binda báta sína. Það verður svo til 14. apríl, en eftir þá dagsetningu verða ákvarðanir teknar um framhaldið.


Í loðnuleitarleiðöngrum stofnunarinnar í janúar og febrúar mældist ekki nærri nógu mikil loðna til að hægt væri að gefa út ráðgjöf um veiðar. Engar breytingar virðast ætla að verða á því. Vonir bundnar við góða ungloðnumælingu síðasta haust.


Öllum öryggisatriðum fylgt í þaula af áhöfn Höfrungs III til að draga úr líkunum á að COVID 19 veiran kæmist um borð í millilöndun.


Úthald hvors varðskips nú fimm vikur í stað þriggja.


Sjávarútvegsráðherra segir að atvinnuvegaráðuneytið sé að vinna að aðgerðarpakka bæði í sjávarútvegi og landbúnaði. Hann verði kynntur fljótlega, eða öðru hvoru megin við helgina.


Veiðar á kolmunna hefjast væntanlega suður af Færeyjum í kringum páska.


Fyrirtækin Skaginn 3X og Þorgeir & Ellert Skaginn hafa tilkynnt uppsagnir til 43 starfsmanna sinna á Akranesi.


SFS segir rekstrarforsendur sjávarútvegsins að verulegu leyti brostnar


LS vill að hrygningarstopp falli niður, ákvæði um veiðiskyldu gildi ekki þetta árið og takmörkun á flutningi ónýttra aflaheimilda milli ára verði afnumin.


Víðförul risaskjaldbaka komin til Ástralíu.


Starfshópur um sjálfbæra og stórtæka ræktun orkujurta tekur til starfa


Norskir fóðurframleiðendur þrýsta á um strandríkjaviðræður


Hafrannsóknastofnun kynnti ráðgjöf um endurskoðun áhættumats erfðablöndunar vegna laxeldis í sjókvíum á dögunum.


Fiskmarkaður Vestfjarða í Bolungarvik er með uppboð flesta daga ársins.


Loðna sást í hrygningu undir Eyjafjöllum. Einnig við Reykjanesið og svo er loðna í Húnaflóa


Staðfest hefur verið að veikindin sem komu upp hjá áhöfn togarans Hrafns Sveinbjarnarsonar frá Grindavík eru ekki af völdum COVID-19 veirunnar.


Ísfisktogarar Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum, Bergey VE og Vestmannaey VE, komu til löndunar sl. mviðvikudag. Bæði skipin voru með fullfermi af stórum og fallegum ufsa.


Aukning í ferskum fisk í smásölu í Bretlandi.


Sjávarútvegsráðherra ræddi áhrif COVID-19 á ríkisstjórnarfundi


Samherji hefur gripið til margþættra aðgerða vegna Covid – 19 og til að fyrirbyggja smit hafa verið innleiddar öryggisáætlanir um rétt viðbrögð ef smit kæmi upp meðal starfsmanna.


17 af 26 manna áhöfn höfðu verið veikir og þar af þrír mikið veikir. Kannað hvort komið er upp covid - 19 smit - gripið til varúðarráðstafana.


Þrír ísfisktogarar Brims lönduðu fullfermi í vikunni - góð veiði í öllum helstu tegundum.


Faxaflóahöfnum hafa borist síðustu daga tilkynningar um að skemmtiferðaskipin Balmoral og Astoria afboði komu sína til Reykjavíkur.


Nýtt áhættumat erfðablöndunar Hafrannsóknastofnunar gerir ráð fyrir því að ala megi 106.500 tonn af laxi í sjó – en fyrra áhættumat gerði ráð fyrir að það magn væri 71.000 tonni að hámarki.


Sjávarútvegsfyrirtæki vinna myrkrana á milli til að verja sig gegn Covid - 19.


Skipin að veiðum en aflinn fer sífellt minnkandi, segir skipstjórinn á Berki.


Fiskeldisfyrirtækið SalMar í Noregi, sem nú þegar er með í rekstri úthafslaxeldisstöð, hyggst í sumar láta smíða fyrir sig aðra, stærri og enn afkastameiri úthafseldisstöð.


Báturinn er ellefu metrar að lengd og mælist 18 brúttótonn.


Þorskeldisfyrirtækið Norcod stefnir að því að verða heimsins stærsti framleiðandi á eldisþorski.


Snjókrabbinn í Barentshafi barst líklega ekki þangað með kjölfestuvatni skipa.


Þorbjörn hf. í Grindavík bætir við skipakostinn.


Undanfarinn áratug hefur verið unnið að þróun, hönnun og prófunum á veiðum með ljósvörpu hér við land.


Víkingbátar með mörg járn í eldinum


Allsherar endurskoðun eftirlitskerfisins í Noregi


Hafnalög kveða á um að skylt er að taka á móti skipum í höfn eftir því sem rými og aðstaða leyfir. Hafnarstjórn er þó heimilt að synja skipi um aðgang að höfn ef mönnum og umhverfi er talin stafa hætta af komu þess til hafnar.


Ferðabann bandarískra stjórnvalda frá Evrópu hefur ekki áhrif á flutning á fersku sjávarfangi til Bandaríkjanna eins og staðan er í dag. Ef þarf mun Icelandair Cargo bregðast við takmörkunum á farþegaflugi með aukaflugi á fraktflugvélum.


Níu íslensk skip á kolmunnamiðunum vestur af syðsta odda Írlands.


Býðst til að senda eftirlitsmann á kostnað útgerðar


Fjárfesting í fiskveiðum um 72 milljarðar króna og í fiskvinnslu um 61 milljarður.


Þrjú skip Bergs-Hugins komu til löndunar í Vestmannaeyjum á sama tíma í síðustu viku. Vindáttir hafa stjórnað því nokkuð hvar menn eru á veiðum og hvað veiðist helst.


BioPol á Skagaströnd hefur um langt árabil merkt hrognkelsi og óskar eftir endurheimtum.


Fjögurra ára starfsafmæli Marós í Cuxhaven


Lagt hefur verið fram frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda sem breytir fyrri skilgreiningu á hvaða fyrirtæki teljast þjóðhagslega mikilvæg og varði því hagsmuni almennings beint.


Lerøy tapar á fiskvinnslunni en hagnast vel á útgerð


Sérstakrar heilbrigðisyfirlýsingar skipa krafist vegna COVID-19.


Fiskimjölsverksmiðjurnar á Seyðisfirði og í Neskaupstað tóku á móti fyrstu kolmunnaförmunum frá miðunum vestur af Írlandi sl. mánudag og hófst vinnsla þá strax.


Sameiginleg yfirlýsing fimm sveitarfélaga vegna ástands og umhald um loðnuveiðar.


Magni, öflugasti dráttarbátur landsins, kominn


Ísfisktogarar Samherja hafa veitt meira á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra.


Tilkynnt var í gær hverjir hlytu námsstyrki Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, IceFish 2020, sem fer fram 23. til 25. September næstkomandi. Tveir nemendur við Fisktækniskóla Íslands hljóta styrkinn að þessu sinni, 500 þúsund krónur hvor.


Síðastliðið haust hófst kennsla í sjávarbyggðafræði, nýrri námsleið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða, til viðbótar við nám í haf- og strandsvæðastjórnun sem boðið hefur verið upp á í tólf ár.


Mikil óvissa ríkir um afdrif þeirra seiða sem klekjast fyrir norðan land. Straumarnir bera hana til austurs á allt aðrar uppeldisslóðir en hún á að venjast. Hafrannsóknastofnun óskar eftir viðbótarfjármagni til loðnurannsókna.


Aðstandendur sjávarútvegssýningarinnar í Boston tóku þá ákvörðun í gær að aflýsa sýningunni í ár vegna COVID-19 vírussins. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að fella niður sjávarútvegssýninguna í Brussel, og er hún enn á áætlun dagana 21.-23. apríl.


Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir sett í embættið frá deginum í dag til 30. apríl næstkomandi.


Kaupir framleiðsluhúsnæði og frystigeymslu. Sameinar jafnframt rekstur tveggja félaga í Bradford og Grimsby


Frakkar kaupa mest allra íslenskan þorsk.


Góð veiði en afar krefjandi aðstæður til veiða.


Uppsjávarfyrirtækið Pelagia í samstarfi við Marel og Baader.


Frystitogarinn Blængur kom til Neskaupstaðar í gær með 600 tonn af gullkarfa og djúpkarfa, gulllaxi og þorski


Þetta fullyrti Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, á málþingi sem fram fór í Þekkingarsetri Vestmannaeyja í síðustu viku.


Þriggja ára reynsla er komin á sjálfvirka fiskiðjuverið hjá Eskju. Rekstrarstjóri segir nýja hátæknihúsið afkasta á einum degi álíka miklu og áður tók viku að frysta á sjó. Húsið hefur verið sýningargripur fyrir erlend fyrirtæki í kauphugleiðingum.
SKIPASKRÁ /