laugardagur, 31. október 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

apríl, 2020

Heimilt að gefa út leyfi til grásleppuveiða í allt að 15 daga til þeirra sem stunduðu grásleppuveiðar árin 2018 eða 2019 á Breiðafirði.


Yfirstandandi grásleppuvertíð úti fyrir Norðausturlandi er ein sú albesta í manna minnum.


Stofnvísitala þorsks hefur lækkað síðustu þrjú ár samkvæmt skýrslu frá síðasta marsralli Hafrannsóknastofnunar - þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum.


Eftirlitsflugvélin TF-SIF var þegar í stað kölluð út. Mengunin var minni en óttast var í fyrstu en olíuslikja var þó sjáanleg.


Guðmundur situr eftir sem áður í stjórn félagsins.


Verð á afurðum skyggir á góða veiði - núna er verð á kíló af heilli grásleppu að þokast upp í 230 krónur en það var 332 krónur í fyrra á sama tíma.


Gert er ráð fyrir að annað skipið, Brúarfoss verði afhent í haust.


Fiskistofa hefur tekið saman yfirlit yfir aflahlutdeild 100 stærstu útgerða landsins og 50 stærstu krókaaflaútgerðirnar.


Smáey mun nú fara í slipp í Vestmannaeyjum þar sem skipið verður meðal annars málað í litum Þorbjarnar sem hefur keypt skipið og tekur við því von bráðar.


Hluti skýringar uppsagnanna er óvissa varðandi þróun mála í íslenska hagkerfinu og á erlendum mörkuðum félagsins vegna COVID-19.


Skip Brims biðu í heila viku á miðunum suður af Færeyjum áður en vart varð við kolmunna í veiðanlegu magni.


Vegna Covid-19 verða leyfðar undanþágur frá skilyrðum, meðal annars um löndun í heimabyggð ef vinnsla liggur niðri


Áhöfnin á Gullver hefur ávallt tengst Vigdísi forseta með sérstökum hætti og í borðsal skipsins hangir á vegg mynd af henni.


Olíuverð og markaðsþrýstingur ræður miklu um þróun veiðarfæra


Um helmings samdráttur í sölu Einhamars.


Ný og stórlega endurbætt vinnsla verður opnuð þegar líða tekur á júní.


Nítján sóttu um emb­ættið og mat hæfn­is­nefnd fjóra umsækj­endur vel hæfa til þess að gegna því.


Fjöldi kolmunnaskipa suður af Færeyjum.


Heimilt verður að stunda strandveiðar á almennum frídögum í sumar


Segir menn ánægða með Breka VE og Pál Pálsson ÍS.


Mikil umsvif eru í Þorlákshöfn með tilkomu flutningaskipa sem þangað koma vikulega - kaup á dráttarbát voru nauðsynleg í þessu tilliti.


Eftir að hafa verið skorinn úr veiðarfærum bátsins virtist hvalurinn hinn hressasti og var frelsinu feginn.


Valka og FISK Seafood gera samning um nýjan samvals- og pökkunarróbót fyrir frosin flök. Hugbúnaðurinn sem byggir á leikjafræði, og unninn í samstarfi við Gervigreindarsetur Háskólans í Reykjavík


Ísfisktogarinn Helga María AK verður nú í viku í landi vegna takmarkaðrar sóknar vegna covid - 19.


Sala frystra sjávarafurða í verslunum í Frakklandi hefur aukist um 108% frá því stjórnvöld settu á útgöngubann 17. mars.


Í frétt á vef LS segir að í viðræðum sem sambandið hefur átt vegna erindisins sé ljóst að „málefnið nýtur skilnings hjá ráðherra. Líklegt er því að á næstu dögum verði hægt að kynna tillögur að breytingum.“


Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ehf. og Huginn ehf. krefjast enn nærri tveggja milljarða auk vaxta í bætur vegna makrílúthlutunar.


Polonus Gdy landaði á Akureyri.


Ágengar tegundir eiga misauðvelt uppdráttar


Snarminnkandi sala á ferskum fiski


Helgi Kristjánsson hættir hjá Naust Marine.


Tómas Þorvaldsson GK með mikil aflaverðmæti.


Skipin biðu í rúma viku eftir að kolmunninn gengi út úr skosku landhelginni - kraftur í veiðinni og margir að fá góð hol.


Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, að grípa til aðgerða til að stöðva olíuleka úr skipsflakinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar.


Sólberg ÓF með mettúr eftir 32 daga höfn í höfn


Gullver landaði fullfermi á Seyðisfirði á þriðjudag.


Vinnslustöðin og Huginn í Vestmannaeyjum íhuga stöðu sína.


Fín kolmunnaveiði er innan skosku landhelginnar - floti íslenskra og rússneskra skipa bíða átekta eftir því að kolmunninn gangi inn í færeysku lögsöguna.


Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir stigu fast til jarðar á Alþingi fyrr í dag þegar svokallað makrílmál kom til tals. Bjarni telur einsýnt að Alþingi undirbúi tafarlaust lagasetningu um að útgerðirnar beri sjálfar kostnaðinn af málinu.


Ríkisstjórnin styrkir vísindastarf á sviði hafrannsókna í samvinnu við hinn danska Carlsbergsjóð og Rannsóknasjóð Rannís. Sett verður á fót dansk-íslenskt rannsóknasetur um þverfaglegar rannsóknir á hafinu við Ísland.


Lilja Björg Arngrímsdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og lögfræðisviðs, var útnefnd „generáll“ í baráttunni við kórónaveiruna á vettvangi VSV.


Komin er út bókin Undir yfirborðinu – Norska laxeldisævintýrið- Lærdómur fyrir Íslendinga eftir norska blaðamanninn Kjersti Sandvik í þýðingu Magnús Þórs Hafsteinssonar sem jafnframt ritar eftirmála og aftanmálsgreinar.


Breytt fyrirkomulag við fjármögnun nýsköpunar- og sprotafyrirtækja.


Kampi á Ísafirði er stærsta og fullkomnasta rækjuvinnsla landsins. Fyrirtækið hefur frá stofnun árið 2007 greitt samtals 3,3 milljarða í laun, framleitt meira en 31 þúsund tonn af afurðum og aldrei fengið kvörtun vegna framleiðslunnar.


Heimsfaraldur temprar afköstin. Páll Pálsson ÍS hefur þó staðið undir öllum væntingum en næsta fjárfestingarverkefni er væntanlega nýtt vinnsluhús á Ísafirði.


Fisherman opnaði í aprílbyrjun nýja sölu- og dreifingarmiðstöð við Fiskislóð í Reykjavík, heildsölu með fisk. Einnig var fyrirtækið að ljúka við kaup á reykhúsi í Hafnarfirði og horfir nú til fiskeldis fyrir vestan.


25. netarall Hafrannsóknastofnunar stendur yfir þar sem fimm bátar veiða á mismunandi svæðum við landið.


Geiri Pétursson býr sig undir 4-6 mánuði um borð í Tai an.


Skipin lögð af stað á miðin við Færeyjar en þangað er 350 mílna sigling.


Rannsókn á áreiðanleika íshlutfalls í endurvigtun staðfestir svindl upp á milljarða.


Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, birtir hugleiðingar sínar um íslenskan sjávarútveg í miðjum heimsfaraldri.


Leitin að Het Wapen van Amsterdam heldur áfram.


Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla


Hagtölur sýna aukin útflutningsverðmæti sjávar- og eldisafurða. SFS bendir á að tölfræði Hagstofunnar endurspeglar ekki raunverulega stöðu. Tölur koma of seint til að gefa raunsanna mynd af stöðunni á hverjum tíma - t.d. áhrifa vegna Covid - 19 á greinina.


Áhafnir uppsjávarskipa Síldarvinnslunnar bíða niðurstöðu úr skimun fyrir Covid - 19 áður en lagt er af stað á kolmunnamiðin við Færeyjar. Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri fyrirtækisins þakkar starfsfólki sínu sérstaklega fyrir samstöðu á erfiðum tímum.


Þjónustu- og tæknifyrirtækið Martak í Grindavík.


Áhöfnin á varðskipinu Tý komin til Reykjavíkur eftir fimm vikna ferð.


Æfingar á nýja Magna í samstarfi við Landhelgisgæsluna.


Norðurlöndin sameinast um varðveislu menningarverðmæta


Guðmundur í Nesi kominn á miðin í fyrsta túr eftir að Kleifaberginu var lagt.


Óvissan í sjávarútvegi var til umræðu á miðvikudagsfundum SFS


Kristján Hjaltason, sölustjóri Norebo, segir ákveðna hluta markaðarins lokaða


Hægt hefur á öllu varðandi sölu á fiski og því er einnig víða hægt á veiðunum.


Guðni Hjörleifsson netamaður Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum setti upp netaverkstæði í bílskúrnum hjá sér - „Ég nenni bara alls ekki að sitja auðum höndum og þess vegna datt mér í hug að best væri að fá verkefni af netaverkstæðinu heim," segir Guðni.


Varðstjórar hafa því verið milliliðir við hafnir, sóttvarnalækni, lögreglu og heilbrigðisyfirvöld á hverjum stað og leiðbeint áhöfnum báta og skipa.


Með breytingunum sem taka gildi 1. september næstkomandi verða allar skráningar rafrænar en óbreyttar eru reglur um það hvað skal skrá.


Mokveiði hjá Vestmannaey og Bergey stutt frá heimahöfn í Vestmannaeyjum.


Tekist hefur að halda Covid - 19 frá áhöfninni á Viðey sem er í höfn. Það er þakkað markvissum aðgerðum útgerðarinnar.


Ísbrúnin lá í norðaustur og klukkan 16 í gær var ísinn næst landi um 43 sjómílur norðvestur af Straumnesi.


Árskvótar deilistofna uppsjávarfisks, makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna, gefnir út fyrr og með því stuðlað að auknum fyrirsjáanleika við veiðarnar. Hluti af aðgerðum vegna COVID - 19.


Svipað og á síðasta fiskveiðiári


Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands - Stefnumót við sjávarútveginn í þriðja sinn og var yfirskriftin þetta árið Nýsköpun og fæðuöryggi til framtíðar.
SKIPASKRÁ /