þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

maí, 2020

Fjármálaráðherra sagði stimpilgjaldið ekki réttu leiðina til að tryggja réttindi sjómanna. Ekkert kom þó í staðinn fyrir stimpilgjaldið þegar frumvarpið varð að lögum.


Skip Skinneyjar-Þinganess á humarveiðum.


Heldur skárri kolmunnaveiði var þó í gær en verið hefur síðustu daga.


Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma, tekur við formennsku af Jens Garðari Helgasyni, sem verið hefur formaður samtakanna frá stofnun árið 2014.


Þorbjörninn í Grindavík fær mikið magn varahluta með gömlu Vestmannaey, nú Sturlu GK, og verið er að ganga frá sendingunni í Eyjum.


Icelandair Cargo hefur tekist að koma ferskum fiski á helstu markaði


Vetrarvertíð er nýlega lokið og Sverrir segir ávallt talsverðar birgðir saltfisks í landinu á þessum tíma. Þær séu hvorki meiri né minni en undanfarin ár. Aðal sölutíminn í fullsöltuðum saltfiski er haustin.


Eins og undanfarin ár dregur úr kolmunnaveiði við Færeyjar þegar líður á maímánuð.


Birgðir saltfisks safnast upp.


Uppsetning búnaðarins er langt komin en hann verður tilbúinn til notkunar þegar makrílvertíð hefst um mánaðamótin júní-júlí. Um 100 milljóna króna fjárfestingu er að ræða.


Gert er ráð fyrir að nokkur verðlækkun hafi átt sér stað á sjávarafurðum eftir að efnahagslegra áhrifa faraldursins fór að gæta í marsmánuði.


Svar Hafrannsóknastofnunar við gagnrýni á fyrirkomulag tilraunaveiða.


Þorskurinn að ganga út eftir hrygningu.


Menn vona að nú fari að lifna yfir fisksölu erlendis og þá verði hægt að sækja meira og nýta skipakost með eðlilegum hætti.


Birkir Bárðarsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir ekkert nýtt að loðna komin nálægt hrygningu finnist seint að vori fyrir norðan land. Fyrir stuttu birtust fréttir af loðnu kominni að hrygningu, þó langt sé liðið á maímánuð.


Staða MSC-vottana fyrir veiðar kolmunna og makríls skýrist á næstu vikum. Góðar horfur eru á að vottun grásleppuveiða verði endurheimt.


Matís, mögulega í samstarfi við Hafrannsóknastofnun, undirbúa rannsóknir á nýtingu grásleppu að frumkvæði Axels Helgasonar


Sjømat Norge hefur átt viðræður við Fiskarlaget Nord, sem eru hagsmunasamtök fiskiskipaflotans, um það hvernig hvetja megi til aukinna veiða á ufsa.


Gert til að bregðast við áhrifum COVID-19 á íslenskan sjávarútveg


Miklir erfiðleikar í sjávarútvegi í Rússlandi.


Íslendingar fagna strandríkjasamkomulagi en undirritun bíður


Mjög hefur dregið úr veiði á kolmunnamiðunum - skipin þó að landa ágætum afla.


Það var Óskar P. Friðriksson, ljósmyndari í Vestmannaeyjum, sem hefur fylgst með umbreytingu skipsins að undanförnu og deildi myndum sínum með Fiskifréttum.


Reglugerð um tilraunaveiðarn kveður á um að veiðar utan ákveðinna svæða á sæbjúgum og ígulkerjum séu háðar ákveðnum takmörkunum. Hún er mjög íþyngjandi, segir útgerðarmaður.


Ilivileq – eitt fullkomnasta skip í Norður-Atlantshafi.


Hafrannsóknastofnun fylgist með viðbrögðum norðlægra og suðlægra tegunda í hafinu.


Nýtt Sub-Chilling™ laxakælikerfi sett upp hjá norska laxaframleiðandanum Mowi.


Stærstu hluthafar verða Baldvin Þorsteinsson og Katla Þorsteinsdóttir með um 43,0% hlut og Dagný Linda Kristjánsdóttir, Halldór Örn Kristjánsson, Kristján Bjarni Kristjánsson og Katrín Kristjánsdóttir sem munu fara samanlagt með um 41,5% hlutafjár.


Alls fá 10 hafnir vítt og breytt um landið úthlutað styrk til rafvæðingar.


Heildarafli á 12 mánaða tímabili frá maí 2019 til apríl 2020 var 966.000 tonn sem er 13% minni afli en á sama tímabili ári fyrr.


Meiri ásókn í strandveiðar en nokkru sinni fyrr.


Grásleppusjómenn hafa vart upp í útlagðan kostnað. Vísindamenn vísa gagnrýni á ráðgjöfina að mestu á bug og Hafrannsóknastofnun hyggst enga breytingu gera á ráðgjöfinni.


Skýrsla frá Háskólanum á Akureyri um fiskeldisnám á Íslandi hefur verið afhent sjávarútvegsráðherra.


Háskóli Íslands og Hafrannsóknastofnun hafa gert samkomulag um nýja námsleið í sjávar- og vatnalíffræði með áherslu á fiskifræði.


Norrænt samstarf gegn draugaveiðum og tapi veiðarfæra


Leiðangurinn hefur verið farinn árlega síðan 1995 en ástand hafsins og vistkerfisins er kannað meðfram rannsóknum síldarinnar.


Áætlað er að leiðangurinn vari í 20 daga.


Kolmunnin gengur austarlega sem er óhagstætt fyrir íslensku skipin því þá er hætta á að hann gangi inn í norska lögsögu en ekki í færeyskan sjó.


Responsible Foods hefur tryggt sér fjármögnun.


Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa birt ítarlega greinargerð á vef stofnunarinnar þar sem gerð er grein fyrir forsendum og annmörkum ráðgjafar á hrognkelsi. Skrifin eru tilkomin vegna harðrar gagnrýni sjómanna og forsvarsmanna þeirra.


Á sunnudagskvöld er spáð allhvassri vest-suðvestan átt á svæðinu og gæti ísinn þá færst nær landi.


Útgerðin Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn fékk um 67 tonn á sína tvo báta á þessari vertíð. Í fyrra fengust 30 tonn samtals á báða bátana.


Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska sýna að stofnvísitala þorsks hefur lækkað þriðja árið í röð. Stofninn virðist engu að síður þokkalega haldinn


Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar takmörkunina að óbreyttu hafa áhrif á 150 störf þar og ætla megi að um sé að tefla hálfan milljarð í verðmætasköpun.


Skyndileg stöðvun grásleppuveiða kemur hart niður á mörgum grásleppusjómönnum. Axel Helgason gagnrýnir harðlega forsendur ráðgjafar ársins.


Morrisons, sem rekur yfir 550 verslanir á Bretlandseyjum, hefur gert 300 milljóna króna samning við Skagann 3X.


Enn er óljóst hver uppruni olíumengunarinnar er og ekki unnt að meta umfang hennar, segir Umhverfisstofnun.


Hagstofan birtir nú tilraunatölfræði vikulega. SFS bendir á að á fjórum vikum hafi samdráttur numið 26% í krónum talið en 34% á föstu gengi


Skipið, sem fékk nafnið Ilivileq, er í eigu dótturfélags Brims á Grænlandi sem er í 100% eigu Brims.


Verksmiðjustjórar segja að um sé að ræða fínustu kolmunnavertíð það sem af er.


Theódór Þórðarson, skipstjóri á Venusi, bindur enn vonir við að kraftur eigi eftir að færast í kolmunnaveiðarnar og hann minnir á að á þessum tíma í fyrra hafi verið mjög góð veiði norðar og nær Færeyjum.


Starfsmenn fyrirtækisins hafa, þrátt fyrir dæmalausa tíma, unnið í fyrirliggjandi verkefnum, þar á meðal stórum verkefnum fyrir erlendar útgerðir.


Stolt Sea Farm á Reykjanesi heldur sjó.


Í upphafi strandveiða 2019 voru 249 bátar en 331 nú. Þeir enduðu í 620 í lok sumars í fyrra.


Smávaxna loðnan við Færeyjar vekur athygli.


25% verðlækkun á þorski þrátt fyrir mikla gengislækkun.


Stjórnendur Íslensku sjávarútvegssýningarinnar lögðu árið 2017 fram veglegan styrk til að stofna námssjóð fyrir nemendur sem stefna á sérhæft framhaldsnám í Fisktækniskóla Íslands í Grindavík.


Greining hefur leitt í ljós að olían á fuglum sem fundist hafa dauðir við Suðurland er öll sömu gerðar. Umhverfisstofnun fær haffræðing til aðstoðar við að rekja strauma.
SKIPASKRÁ /