þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júní, 2020

Danska þyrluáhöfnin verður þyrlusveit Landhelgisgæslunnar til halds og trausts hluta júlímánaðar og hrein viðbót við þyrlur Landhelgisgæslunnar.


Aðeins við Baffinsland í lögsögu Kanada hefur hafís verið til vandræða. Markmiðið með seinni hluta leiðangursins er að kanna útbreiðslu m.a. þorsks og karfa og verður síðustu dögum leiðangursins varið í rannsóknir við Austur-Grænland.


Mercator Media Ltd. hefur ákveðið í ljósi Covid-19 faraldursins að færa Íslensku sjávarútvegssýninguna (IceFish) til 15.-17. september 2021.


Magnús Þór starfaði um árabil hjá Marel og Fjarðaáli. Hann tekur við starfi hafnarstjóra 5. ágúst.


Vinnsla í frystihúsi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði hefur gengið ágætlega það sem af er ári, þrátt fyrir truflanir vegna kórónuveirufaraldursins.


Stærstu kaupendur uppsjávarafurða senda áskorun til strandríkjanna við Norðaustur-Atlantshaf um að ná samkomulagi um stjórn uppsjávarveiða.


Gætið skapað 100 stöðugildi


Sigurborg II komin með um 13 tonn á strandveiðitímabilinu


Aflabrögð hjá Blængi NK, skipi Síldarvinnslunnar, í Barentshafi eru með afbrigðum góð. Áætlað var að túrinn tæki 40 daga en ef áfram heldur sem horfir verður túrinn mun styttri, að sögn skipstjórans.


Bráðabirgðaskýrsla alþjóðlegs leiðangurs í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum


Veiðarnar verið stundaðar svo öldum skiptir


Leggur til veiðar á 886.000 tonnum af þorski á næsta ári


Smíðinni á að ljúka fyrir jól


Verður ein umsvifamesta fiskihöfn Evrópu


Ætlunin að kortleggja 22.000 kílómetra í júní


150 milljónir kr. úr ríkissjóði í þrjú ár


Gamlir bátar hér á landi liggja víða undir skemmdum, margir hverjir með merka sögu. Helgi M. Sigurðsson vonar að skráin ýti við eigendum og muni stuðla að bættri bátavernd hér á landi.


Tekinn um borð í varðskipið Þór


Skip Síldarvinnslunnar undirbúa makrílveiðar


Stefnir í 8.000 tonna framleiðslu Arctic Fish á árinu


Ef gera á Blátind VE 21 sjókláran að nýju mun það kosta allt að 100 milljónir króna, að sögn kunnáttumanna í endurbyggingu tréskipa.


Getur dregið allt að fjögur troll


Þorbjörn hf. í Grindavík, Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum og Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði segja smitráðstafanir og breyttar áherslur hafa skilað fyrirtækjunum í gegnum erfiða tíma.


Bætt veiðitækni og minni tilkostnaður með breytingunum.


Fjögur skip á makrílveiðum suður af Vestmannaeyjum.


Vestmannaey og Bergey landa fullfermi í dag.


Valka framleiðir nýjar tegundir flokkara fyrir frosnar afurðir


Veiðiráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar fyrir komandi fiskveiðiár kynnt í morgun.


Norðmenn kanna hvernig tegundum reiðir af þegar hafið hlýnar


Skip Síldarvinnslunnar eru núna vestan við eyjarnar, norðarlega í Ræsinu svonefnda.


Mercator Media bendir á að fyllstu aðgætni verður gætt og farið að ráðleggingum alþjóðlegra heilbrigðisyfirvalda eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni og yfirvöldum á hverjum stað.


Miðað við nýjar forsendur hefur Hafrannsóknastofnun hækkað ráðlagðan heildarafla á grásleppuvertíðinni 2020 úr 4.646 í 5.200 tonn, og fyrir vertíðina 2021 hækkar upphafsráðgjöf úr 1.459 í 1.634 tonn.“


Stofnvísitala hrygningarþorsks lægri en síðastliðin þrjú ár


Ólíkar nálganir líffræðings og fornleifafræðings skarast með ýmsum hætti á Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Vestfjörðum, þar sem hjónin Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir og Ragnar Edvardsson ráða ríkjum.


Hafliði Aðalsteinsson bátasmiður vann í vetur ásamt félaga sínum að endurgerð 135 ára gamals báts.


Stutt er á milli mettúra hjá Tómasi Þorvaldssyni GK.


Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum


Brim hf. hefur gerst aðalstyrktaraðili umhverfissamtakanna Bláa hersins


Samningur um styrkveitingu til rafvæðingar Akureyrarhafnar undirritaður.


Nú er eldi laxfiska í sjókvíum óheimilt á tilteknum svæðum. Eyjafjörður, Jökulfirðir og sunnanverður Norðfjarðarflói eru ekki meðal þeirra svæða sem þar eru skilgreind. Leitað er umsagna um hvort slíkt bann á að ná til nefndra svæða.


Gert er ráð fyrir að leiðangurinn taki 10 daga.


Matís kemur víða við í rannsóknum tengdum sjávarútvegi.


Takist strandríkjunum ekki að tryggja vottun uppsjávarstofnanna hyggjast norskir fóðurframleiðendur leita annað eftir hráefni.


Síldarvinnslan segir vægi makrílvertíðar hafa aukist eftir að loðnan hætti að veiðast. Saga makrílveiða hér við land er rakin í nýrri grein á vef félagsins.


Marport í samstarfi við AML Oceanographic


Ólafur Björn Þorbjörnsson skipstjóri og nú útgerðarstjóri á Höfn í Hornafirði, fór fyrst á sjó ellefu ára gamall. Næstum 60 árum seinna fór ég að vinna í landi.


Sjómannadagurinn er haldinn í 83. sinn í dag, enda þótt óvenju fátt sé um viðburði vegna veirunnar.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 en það var svo ekki fyrr en 1986 sem Alþingi samþykkti að koma fastri skipan á frí sjómanna þennan dag.


Verkefni ljósmyndara Hafrannsóknastofnunar eru af margvíslegum toga. Allt frá því að taka smásjármyndir og myndir af torkennilegum sjávarlífverum yfir í myndatökur á hafi úti af sporðum hnúfubaka. Starfið er fjölbreytt og oft á tíðum líflegt.


Uppfært áhættumat erfðablöndunar gerir ráð fyrir því að ala megi 106.500 tonn af laxi í sjó mælt í hámarkslífmassa og felur í sér 20 prósent aukningu á heimilu eldi frjórra laxa.


Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir hafnir víða á landinu glíma við svipaðan vanda. Gísli lætur af störfum næstkomandi haust eftir 15 farsæl ár hjá fyrirtækinu.


Í fyrrasumar var skipið í um þrjá mánuði við rannsóknir á útbreiðslu rækju við Vestur-Grænland í samstarfi við grænlensku hafrannsóknastofnunina.


Sjávarakademían er í nánu samstarfi sjávarklasans og Fisktækniskóla Íslands.


Uppistaða aflans grálúða eftir 35 daga túr.


Kolmunnavertíðinni gott sem lokið - næsta verkefni eftir slipp er makríllinn.


Helst er reynt að taka ýsu sem hefur gefið sig í Lónsbugtinni.


Frosti ÞH á Grenivík á veiðar á ný


Aflaverðmæti fyrstu sölu var tæpir 34,2 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi 2020 sem er samdráttur um 5,6% miðað við sama tímabil 2019.


Sér um þróun og hönnun nútíma- og sjálfvirknivæðingar rússneskra og suðurkóreskra fyrirtækja


Sjávarhiti í Barentshafi hefur á síðustu fimm árum lækkað um eina gráðu.


Átak sem verður fjármagnað af umhverfissjóði Norsku smásölusamtakanna og gengur undir heitinu Net Free Seas, Netalaus höf.


Þokkalegasta kropp hjá Örfirisey RE.


Um er að ræða 130.000 tonn af fiski og virði hans á markaði er um 160 milljónir punda eða um 30 milljarðar íslenskra króna.
SKIPASKRÁ /