þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júlí, 2020

Erfiðlega gengur að ráða fólk í vinnsluna


Arnar HU með næsthæstu aflaverðmæti í sögu skipsins úr Barentshafi


Aðalsteinn Jónsson SU landaði 1.000 tonnum af makríl


„Ekkert mok en nuddast ágætlega,“ segir segir skipstjórinn á Bjarna Ólafssyni AK


Gullver heldur á ný til veiða


Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er nú á heimleið eftir að hafa lokið þátttöku í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri


Fiskkaup hf. og hátæknifyrirtækið Valka efh. hafa undirritað samning um kaup á hátækni framleiðslukerfi fyrir vinnslu Fiskkaupa við Fiskislóð í Reykjavík.


Stefnt að því að toga með tveimur trollum samtímis


Hörkuveiði hjá báðum skipum í síðustu viku


Útbreiðsla og magn rækju fyrir norðan og norðaustan landið var könnuð í 17 daga leiðangri á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni.


Breski líffræðingurinn Nigel Hussay og félagar hans á Hussey Lab við Windsor-háskóla hefja brátt rannsóknir á grænlandshákarlinum, einu hákarlategundinni sem heldur sig allt lífið í köldum sjó á norðurslóðum.


Óvissuástand næstu 6 til 12 mánuði


Bæði Landhelgisgæslan og Fiskistofa taka vel í tillögur um aukið samstarf. Landhelgisgæslan gæti fjölgað úthaldsdögum varðskipa um þriðjung og nýtt flugvélina meira hér heima til eftirlits með fiskveiðiauðlindinni.


Þörf á endurnýjun stálþilja


Lætur vel að stjórn við erfiðar aðstæður


Fiskistofa gefur strandveiðisjómönnum kost á að hætta við að hætta eftir að sjávarútvegsráðherra gaf út viðbótarheimildir upp á 720 tonn í strandveiðum.


Mikill afli borist á land á Bolungarvík


Átta manns hafa látið lífið í sjóslysum við Noreg það sem af er þessu ári


Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um kortlagningu kóralsvæða.


Áhöfnin á Blængi í plokki meðfram metveiðum


Með ráðstöfuninni er öllum aflaheimildum í 5,3% kerfinu ráðstafað að fullu á þessu fiskveiðiári.


Íslenskt hugvit í Sjávarklasanum


Venus NS landaði um 900 tonnum á Vopnafirði um helgina.


Líftæknifyrirtækið ArcticZymes hefur hagnast mikið á sölu á ensími sem fæst úr þorskalifur. Fyrirtækið Zymetech þarf að fjárfesta vegna framleiðsluaukningar á PreCold kvefhemlinum og snyrtivörum úr ensímum úr þorskslógi.


Hásetahluturinn úr túrnum nemur um 5,5 milljónum króna, en heildarlaunagreiðslur nema 225 milljónum og launatengd gjöld um 40 milljónum.


Verðmæt vara en fara þarf með gát


Búið er að veiða rúm 7.500 tonn af þorski og er rífandi gangur í veiðunum. Landssamband smábátaeigenda telur, að óbreyttu, að veiðar stöðvist 6. ágúst miðað við ákvæði reglugerðar. 650 sjómenn bíða ákvörðunar sjávarútvegsráðherra.


Pláss fyrir 9.000 tonn í fyrsta áfanga


Sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á sjávarfangi til veitingahúsa á innanlandsmarkaði


Fyrsta námskeiði Sjávarakademíunnar lauk nýverið í Húsi sjávarklasans.


Einhamar og Marel undirrituðu samninginn 1. júlí 2020 og er uppsetning á dagskrá í nóvember.


Beitir NK, Börkur NK, Bjarni Ólafsson AK og Margrét EA ná hagkvæmari veiðum með samstarfi. Gert er ráð fyrir að samstarf haldist á meðan veiðin er treg.


Til þess að gera mönnum mögulegt að beita þessari veiðitækni þurfti að setja þriðju togvinduna í skipið auk tveggja nýrra grandaravinda.


Vísir gerir í fyrsta sinn út á troll.


Bergey og Vestmannaey, ný skip Bergs-Hugins, hafa rótfiskað allt frá komu sinni til landsins.


Samdráttur í sölu á rækjusamlokum í Englandi.


Miklar sviptingar í mati Hafró á stærð hrygningarstofns þorsks. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, skrifar.


Gullver NS landaði síðast á Seyðisfirði 24. júní. Síðan hefur verið unnið að viðhaldi og breytingum á skipinu í heimahöfn og er ráðgert að hann haldi á ný til veiða 29. júlí. Sumarlokun er hjá frystihúsinu á Seyðisfirði og er þá tækifærið nýtt til að vinna við skipið.


Strax í æsku má segja að bernskuleikir Vísisbræðranna Péturs Hafsteins og Pálls Jóhanns hafi undirbúið þá fyrir það sem seinna varð.


Saga frystitogara á Íslandi nær ekki yfir langt tímabil en hún er forvitnileg.


Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lokaskýrslu sinni.


6.000 tonn af makríl komin á land hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum á þriðjudag.


Þorbjörn hf. gerði breytingar á róðrakerfi með góðum árangri


Vestmannaey með nýjan poka frá Hampiðjunni.


Kostnaður við smíðina á nýjum Berki er áætlaður 4,5 milljarðar króna en skipið verður allt hið glæsilegasta.Skipið er 80,3 metrar að lengd, 17 metrar að breidd og 3.588 brúttótonn að stærð


Faxaflóahafnir bera ekki kostnað af viðgerðinni. Báturinn kostaði rétt liðlega einn milljarð króna.


Gunnþór Invason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, sagði um mikla fjárfestingu að ræða og til að slíkt gangi upp þurfi gott starfsfólk, sterk samfélög og stöðuleika í starfsumhverfi greinarinnar.


Niceland Seafood hefur sölu á frystum fiski í neytendapakkningum.


Fimmti sjávarklasinn utan Íslands stofnaður í samstarfi við Íslenska sjávarklasann


2019 besta ár í sögu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði


Hafrannsóknastofnun tekur þátt í fjögurra ára Evrópuverkefni.


Yfirlýsing um hvata til að draga úr kolefnisspori íslensks sjávarútvegs undirrituð við ráðherrabústaðinn í dag.


Nýliðunarbrestum í nokkrum tegundum á að mæta með frekari rannsóknum, segir sjávarútvegsráðherra.


Stjórn Brims hf. ákvað á fundi sínum í dag að fjárfesta í grænlenska sjávarútvegsfyrirtækinu Arctic Prime Fisheries ApS (APF). Fjárfestingin nemur rúmlega 13 milljörðum króna.


Humarbátar í afar dræmri veiði.


Danska þyrluáhöfnin verður þyrlusveit Landhelgisgæslunnar til halds og trausts hluta júlímánaðar og hrein viðbót við þyrlur Landhelgisgæslunnar.


Aðeins við Baffinsland í lögsögu Kanada hefur hafís verið til vandræða. Markmiðið með seinni hluta leiðangursins er að kanna útbreiðslu m.a. þorsks og karfa og verður síðustu dögum leiðangursins varið í rannsóknir við Austur-Grænland.


Mercator Media Ltd. hefur ákveðið í ljósi Covid-19 faraldursins að færa Íslensku sjávarútvegssýninguna (IceFish) til 15.-17. september 2021.
SKIPASKRÁ /