föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

september, 2020

Skipið aftur á sjó í kvöld þar sem slappleiki fimm úr áhöfn skipsins voru ekki smitaðir af kórónuveirunni.


Jóhannes Ellert Eiríksson, skipstjóri á ísfisktogaranum Viðey RE, segir að nú þurfi að meta við hvaða aðstæður hægt er að nota tvö troll samtímis, eða hversu vont veðrið má verða áður en skipt er aftur yfir á eitt troll.


Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur gefið út ráðgjöf um veiðar á síld, makríl og kolmunna árið 2021


Landburður er af síld til Neskaupstaðar. Systurskipin Bergey og Vestmannaey landa auk þess fullfermi aftur og enn.


Lægra afurðaverð, sölutregða og birgðasöfnun fyrirsjáanleg í vetur


Samkvæmt endurskoðuðum tölum var olíunotkun innlendra fiskiskipa rúm 126 þúsund tonn á árinu 2019, sem er rúmlega 3% minni notkun á árinu en bráðabirgðatölurnar bentu til.


Frystitogarinn Blængur NK kom til löndunar í Neskaupstað um miðja síðustu viku. Aflinn var um 620 tonn upp úr sjó að verðmæti um 180 milljónir króna.


Aðsókn aukist um allt að 45% í nám hjá Tækniskólanum.


Fjórtán skipverjar línubátsins eru komnir í einangrun.


Flundran telst vera ágeng tegund hér við land, fannst fyrst við Ölfusárósa árið 1999 og hefur síðan náð fótfestu allt í kringum landið. Doktorsnemi í Bolungarvík hyggst kanna uppruna hennar.


Erik the Red og IceMar herja á New York og Kanada.


Í tvígang hefur lax sloppið úr fyrstu úthafseldiskví SalMar.


Breytingar boðaðar á atvinnu- og byggðakvótum.


Ekki hægt að beita tveimur trollum vegna brælu - þorskur virðist vera að hverfa af miðunum úti fyrir Norðurlandi. Vestfjarðamið líklega næst hjá Akurey.


Beitir NK landaði um þúsund tonnum af síld eftir stuttan tíma á veiðum - fyrsta hollið í túrnum gaf tæp 700 tonn.


Nánast sami mannskapurinn verið á nýjum Kristjáni HF þau tvö ár rúmlega frá því veiðar hófust.


Vestmannaeyjaskipin, Bergey VE og Vestmannaey VE, hafa landað fallegum þorski og ýsu að undanförnu.


Í nýrri bók eftir Ástu Dís Óladóttur, dósent við Háskóla Íslands, og Ágúst Einarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, er fjallað um breytingar sem hafa orðið í sjávarútvegi og leiðir til sjálfbærari og hagkvæmari útgerðar og fiskeldis.


18.900 tonn óveidd


Stofnfiskur hefur flutt lifandi laxahrogn út um allan heim síðustu áratugi eða alls til 22 landa.


Fylgst með atferli leturhumars við Ísland í fyrsta sinn með því að hljóðmerkja hann.


Guðbjartur Jónsson skipstjóri á Klakki segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna um afdrif skipsbjöllunnar úr Erni GK sem fannst á utanverðum Skjálfanda.


Landburður er af síld í Neskaupstað sem veiðist skammt undan landi. Skip koma til löndunar hvert af öðru og flutningaskip koma og fara og færa á brott mikil verðmæti.


Veiðar á norsk-íslenskri síld fara vel af stað


Heildartekjur í sjávarútvegi námu 280 milljörðum króna í fyrra og jókst framlegð hlutfallslega úr 22% í 26%. Hagnaður eykst einnig, úr 27 milljörðum króna í rúma 43 milljarða króna.


Heilt yfir hefur verið þokkalegasta nudd af blönduðum afla í yfirstandandi veiðiferð Vigra RE. Brælur hafa gert mönnum lífið leitt.


Heildarafli á 12 mánaða tímabili, frá september 2019 til ágúst 2020, var rúmlega milljón tonn sem var 7% minni afli en á sama tímabili ári fyrr.


Áhöfnin á varðskipinu Þór lagði í síðustu viku af stað í árlegan vitatúr í samstarfi við Vegagerðina.


Margrét EA í moki á Glettinganesgrunni þar sem gríðarlega mikið er af síld.


Lokatilraunir í Brexit-viðræðum.


„Við ætlum að komast að því hvort plast geti breitt út sjúkdómsvaldandi bakteríur og sýklalyfjaónæmi í norsku hafumhverfi,“ segir Nachiket Marathe, ein höfunda greinar um niðurstöður rannsóknar um plast í hafinu.


Kapitan Sokolov, fyrsta af 10 Nautic-skipum Norebo, sjósettur í Pétursborg. Íslendingar í mörgum lykilstöðum fyrirtækisins.


Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á togaranum Reval Viking, hefur séð óhemju magn af rusli koma upp á rækjuveiðum í Smugunni. Helst eru það krabbagildrur sem skildar voru eftir.


Stjórnvöld gera ráð fyrir að fyrir lok árs verði heildarframleiðslan komin upp í 31.500 tonn og rekstrarleyfin hljóði upp á 45.000 tonn. Útflutningsmagn er áætlað um 35 milljarðar króna.


Grásleppuveiðar endurheimta líklega vottun og kvótasetning í bígerð


Börkur NK landar 890 tonnum í dag og fer hann allur til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar.


Fyrir liggur ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) frá því í nóvember 2019 um veiðar á allt að 169.520 tonnum á loðnuvertíðinni 2020/21. Aldrei hefur verið lagður meiri kraftur í leit að loðnu en á undanförnum tveimur árum.


Smábátaeigendur munu ekki sitja auðum höndum næstu mánuðina frekar en endranær í baráttu fyrir aukinni hlutdeild í 5,3% pottinum, segir framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda.


Makrílveiðar á lokasprettinum í Smugunni og næst er það síldin.


Helga María AK landaði um 100 tonnum á Sauðárkróki. Bræluspá og frekar dauft yfir.


Aflabrögð á togurum Síldarvinnslunnar og dótturfélags þess, Bergs-Hugins, voru góð á síðasta fiskveiðiári þrátt fyrir að við erfiðar aðstæður hafi verið við að glíma - stanslausar brælur og frátafir vegna þeirra.


Gert er ráð fyrir að smíði skipsins verði að fullu lokið á komandi vori.


Gnúpur GK kominn úr sinni síðustu veiðiferð fyrir Þorbjörninn í Grindavík.


Svo virðist sem ný könnun á kauphegðun og neysluvenjum í Bandaríkjunum hafi afsannað að landamenn kjósi að borða sinn fisk á veitingahúsum að stærstum hluta.


Þegar ferðaþjónustan hrundi vegna covid-faraldursins hefur engin eftirspurn verið eftir heitreiktum makríl, sælkerafæðu sem Sólsker á Hornafirði hefur framleitt undanfarin ár.


Með breytingum sem tóku gildi um mánaðarmótin verða allar skráningar afladagbóka rafrænar en reglur um það hvað skal skrá eru óbreyttar. Pappírsafladagbók hefur því alfarið verið tekin úr notkun og ber öllum fiskiskipum að skila dagbókarskráningu inn áður en löndun hefst eftir hverja veiðiferð.


Vestmannaey og Bergey lönduðu góðum afla eftir stuttan tíma.


Tvær þingkonur stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram frumvarp til laga sem myndi heimila ráðherra að ráðstafa aflta til strandveiða í september.


Um er að ræða tveggja ára verkefni þar sem ætlunin er að þróa búnað sem auka á gæði og einsleitni hráefnis úr blæðingar- og þvottaferli bolfisks.


Þetta árið tók makríllinn ekki beygju til vesturs heldur hélt nánast allur norður á bóginn að lokinni hrygningu í vor. Engar fullnægjandi skýringar enn í sjónmáli.


Hafrannsóknastofnun hefur birt á vef sínum nýjar upplýsingar um áætlað brottkast þorsks og ýsu árin 2016, 2017 og 2018.


Sjávarútvegsráðstefnan 2020, sem halda átti í Hörpu, dagana 19.-20. nóvember, hefur verið frestað fram á næsta ár.


Gullver NS kláraði kvótaárið með þokkalegum túr, að sögn skipstjórans Þórhalls Jónssonar.
SKIPASKRÁ /