þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

október, 2021

Landsbjörg barst óvænt framlag í nýsmíðasjóð félagsins.


Hjónin Patrick og Janine Arnold stofnuðu sjávarklasa fyrir um sjö árum eftir Íslandsheimsókn.


Fiskimiðakort Bjarna Sæmundssonar náttúrufræðings í hönnun Hilmars Jónssonar hafa rokið út eftir að sá síðarnefndi birti auglýsingu á fésbókarsíðunni Gömul íslensk skip í síðustu viku.


Landeldi stefnir að 32.500 tonna laxeldi á ári í Þorlákshöfn. Fyrirtækið hefur samið um sölu á afurðum Deep Atlantic í öllum verslunum Haga á Íslandi.


Sjávarútvegsfyrirtækið Eskja á Eskifirði hefur samið við Skógræktina um að þróa kolefnisverkefni í landi jarðarinnar Freyshóla á Fljótsdalshéraði. Þar hyggst fyrirtækið binda kolefni með nýskógrækt á um 30 hektara svæði.


Gott samstarf stofnananna hefur um langan tíma átt sér stað, allt frá þeim árum sem þær deildu saman húsnæði að Skúlagötu 4 í Reykjavík.


Strandríkjaviðræður - ákveðið að halda samningafundi um skiptingu veiða í upphafi næsta árs, með það að markmiði að samkomulag geti leitt til sjálfbærra veiða strax árið 2022.


Togskipið Jóhanna Gísladóttir GK, áður Bergur VE, var í sinni annarri veiðiferð þegar rætt var við Einar Ó. Ágústsson, skipstjóra. Skipið var þá við veiðar í Jökuldýpi eftir að fór að bræla á Vestfjarðamiðum.


Örfirisey RE gerðu fínan túr þrátt fyrir flótta undan veðri og frátafir vegna bilunar.


Skipverjar fylgdu öryggisáætlun og brugðust hárrétt við. Þess vegna varð lágmarkstjón.


Gert er ráð fyrir að skipið komi til Siglufjarðar þann 6. nóvember.


Strandríkin sammála um að heildarveiðar uppsjávartegunda skuli ekki vera umfram vísindaráðgjöf. Ákveðið var að halda samningafundi um skiptingu veiða í upphafi næsta árs, með það að markmiði að samkomulag geti leitt til sjálfbærra veiða strax árið 2022.


Skip Síldarvinnslunnar eru að ljúka veiðum á kolmunna og það sér fyrir endan á veiðum á norsk-íslenskri síld. Augu manna beinast nú að loðnuveiðum þar sem mikið stendur til.


Veiðar og vinnsla á norsk-íslenskri síld að taka enda en næg verkefni framundan.


100 stærstu sjávarútvegsfyrirtæki heims.


Norski báturinn Viking Energy verður knúinn ammóníaki frá og með árinu 2024 ef áætlanir Norðmanna standast.


Nokkrar dauðar hnífskeljar fundust í fjöru í Hvalfirði á gamlársdag 2020. Skömmu síðar fannst lifandi eintak við ósa Hafnarár í mynni Borgarfjarðar. Ljóst er að hér er um nýjan landnema að ræða.


Meðal tillagna grænlensku fiskveiðinefndarinnar sem hafa verið lagðar fram, eru framseljanlegar heimildir, að nýtingaréttur til allt að 10 ára verði tekinn upp í stað eignarhalds á kvóta og tekið verði upp nýtt kvótaþak.


10 fyrirtæki með úthlutun í loðnu.


Oddeyri EA hefur farið tvö prufutúra þar sem bolfiski var dælt um borð. Pokinn er tekinn á síðuna og fiskinum dælt um borð og blóðgaður í kælitanka. Endanlegt markmið er að koma með hluta aflans lifandi að landi.


Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki komust flest vel í gegnum covid-tímann, en þó misvel. Deloitte kynnti stöðuna árið 2020 á hinum árlega Sjávarútvegsdegi.


Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda: Arthur Bogason formaður sagði Landssamband smábátaeigenda byggt á hugsjónum sem enn lifi góðu lífi. Um heim allan eigi smábátar við keimlík vandamál að stríða.


Loðnukvóti gefinn út í Barentshafi í fyrsta skipti frá árinu 2018.


Fyrsti slattinn, um 110 tonn, frystur um borð.


Sjórannsókna- og síldarleiðangur hófst í gær á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Ástand síldar með tillit til sýkingar sem hefur herjað á stofninn síðan 2008 er skoðað sérstaklega.


Skipstjórinn á Beiti NK telur líklegt að loðnunótin verði tekin um borð fljótlega. Mikil tilhlökkun er fyrir komandi loðnuvertíð en fyrst skal ljúka veiðum á síld og kolmunna.


Stofnvísitala rækju í Ísafjarðardjúpi var sú lægsta sem mælst hefur frá árinu 1988.


Samanlagðar tekjur sjávarútvegs og fiskeldis rúmir 300 milljarðar króna.


Togarar Brims líklega á veiðum á Vestfjarðamiðum þangað til að fer að glæðast á heimamiðum.


Nýjung hjá Brimi


Rekja má 18% af heildarkoltvísýringslosun Íslendinga til fiskiskipaflotans og orkuskipti yfir í rafknúin skip eru ekki fyrirsjáanleg í ísfisk- og frystitogurum í næstu framtíð.


Landaður afli 10% minni en í sama mánuði í fyrra.


Hafrannsóknastofnun safnar upplýsingum um viðkvæm búsvæði


Rafmagnskaplar neðansjávar hafa slæm áhrif á töskukrabba.


Fresta þurfti allri starfssemi sjávarútvegsskólans Gró.


Loðnuvertíðin gæti skilað 70-80 milljörðum.


Veiðigjöldin fyrstu átta mánuði ársins.


Uppsjávarveiðar í glimrandi góðum gangi. Síld og kolmunni veiðist fyrir austan og stór loðnuvertíð handan við hornið.


Forsvarsmenn Landeldis hf. stefna á að vera með þeim fyrstu í landeldi í stórum stíl.


Starfsfólk fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur starfað nær samfellt á þrískiptum vöktum frá því um miðjan júní.


Veiðar geta hafist 15. október næstkomandi.


Samherji fiskeldi hefur ákveðið að stækka landeldisstöð sína í Öxarfirði og framleiðslan þar verði 3.000 tonn í framtíðinni. Um mikla framkvæmd er að ræða og áætlaður kostnaður uppbyggingarinnar er einn og hálfur milljarður króna.


Á heimasíðu Síldarvinnslunnar er skemmtileg frásögn af þeim sex skipum sem hafa borið nafnið Barði, til upprifjunar fyrir þá sem áhuga hafa á sögu.


Samband íslenskra sjóminjasafna hefur veitt þremur einstaklingum viðurkenningu fyrir störf á sviði sjó- og strandminja.


Heildarafli Vigra RE í nýlokinni veiðiferð var 780 tonn af fiski upp úr sjó.


Bjarni Ólafsson AK landaði fullfermi í Neskaupstað og skipstjórinn segir útlitið gott. Aflinn fékkst í fimm holum og það stærsta var 480 tonn.


Skýrsla um samskipti Íslands og Færeyja.


Ráðgjöf um 904.200 tonna loðnuveiði


Svalþúfa í Hafnarfirði í 25 ár.


Norðmenn hafa í fyrsta skipti flogið ferskum makríl á markað í Japan, að sögn Norska sjávarafurðaráðsins (NSC).


Frystitogarar gera það gott á Halamiðum.


Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson er nú í 13 daga leiðangri í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi. Unnið er að fjölbreyttum verkefnum.


Bandaríska fyrirtækið Sealaska kaupir hluti í AG Seafood og IceMar.


Næg verkefni framundan hjá uppsjávarskipunum - síld, kolmunni og risa loðnuvertíð.


Eimskip var að skrifa undir samning við norska fyrirtækið Blueday Technology um kaup á búnaði til uppsetningar fyrir flutningaskip í Sundahöfn. Brúarfoss og Dettifoss, verði útbúin til að geta notað háspenntutengingu sem áætluð er í Sundahöfn.


FleXicut kerfið sem sett verður upp hjá HG samanstendur af FleXitrim snyrtilínu, FleXicut skurðarvél og FleXisort afurðadreifingarkerfi.


Bjarni Ólafsson reynir að ná eftirstöðvunum af kolmunnakvótanum.


Þrjú skip taka þátt í verkefninu; togararnir Múlaberg SI og Breki VE og rannsóknaskipið Árni Friðriksson.


Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur birt ráðgjöf sína um úthafskarfaveiðar áranna 2022-2024


Nýbylgju Bragð, verkefni Matís, sýnir áhugaverðar niðurstöður


Mikil framþróun með nýju varðskipi og nýrri heimahöfn.


Verið að ljúka smíði Háeyjar ÞH


Skýrsla birt um ástand hafsins við Ísland.


Aflinn hefur verið blandaður en áfram halda vandræðin með ýsuna.


Öll tilboðin sem bárust voru frá spænskum skipasmíðastöðvum.


Samkvæmt mælingu Hafrannsóknastofnunar í haust er hrygningarstofn loðnu metinn rúmlega 1,8 milljón tonn. Væntingar um loðnuveiði 2022/2023 eru einnig góðar og að stofninn hafi braggast verulega til lengri tíma.


Uppsjávarflotinn á síldveiðum fyrir austan.
SKIPASKRÁ /