sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

mars, 2021

Eymar Einarsson og félagar með persónulegt met


Ráðherra var sammála mati hæfnisnefndar um að Þorsteinn væri hæfastur umsækj­enda til að stýra Hafrannsóknastofnun til næstu fimm ára.


Hafrannsóknastofnun leggur til að veiða megi 9040 tonn af grásleppu á þessu ári. Stofnmælingin í ár varð sú hæsta frá upphafi mælinga árið 1985.


Grásleppuvertíðin fer hægt af stað.


Í ljós kom að níu sinnum meira af mengandi efnum fannst í háhyrningum sem voru með blandað fæðu en þeim hópi sem aðeins át fisk.


Ískóð, hveljusogfiskur og mosadýr eru meðal fágætra sjávardýra sem hafa komið í trollið í marsralli Hafrannsóknastofnunar. Stofnunin greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni.


Síðan tilraunveiðar á ígulkerum hófust árið 2019 hefur Hafrannsóknastofnun birt niðurstöður um útbreiðslu þeirra í Ísafjarðadjúpi, Húnaflóa, Eyjafirði og Skagafirði, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði.


Varla er ofsagt að fullnýting þörunga og sú auðlind sem fjörunytjar eru hafi fengið sívaxandi athygli á síðustu árum. Á annan tug fyrirtækja hérlendis sem nýta þetta hráefni og enn frekari vöxtur starfsemi í tengslum við þetta hráefni er í farvatninu.


Útboð vegna stækkunar Þorlákshafnar með vorinu


Verksmiðjutogarinn Gloria er við veiðar í Arabíuhafi undan ströndum Ómans. Þar er sótt í makríl og hrossamakríl.


Í Noregi er skylda að vera með vökustaura í öllum fiskiskipum og -bátum. Einn af þeim sem fjárfestu í slíkum búnaði er Íslendingurinn Ólafur Einarsson sem gerir út Einar á Myre frá samnefndum stað í Norður-Noregi.


Skemmtiferðaskipin afbóka komur sínar.


Vegagerðin vinnur að endurgerð vefsins Veður og sjólags. Til stendur að nútímavæða vefinn og uppfæra hann með því móti að birta ítarlegri upplýsingar á vefnum sem mun gagnast sjófarendum og viðbragsaðilum í sjávarbyggðum.


Grásleppuvertíð ársins hafin.


Aflinn er 1.576 tonn af fiski upp úr sjó. Var ekki nema um mánuð á veiðum því um tíu sólarhringa tekur að komast til og frá miðunum.


Bæði Vestmannaey og Bergey í rótfiskeríi - alvöru vertíðarbragur, að sögn skipstjóra.


Viðey með velheppnaðan túr á Fjallasvæðið og í Jökuldjúpið.


Nýr veltitankur var settur í skipið í janúar og hann hefur gjörbreytt því til hins betra, að sögn skipstjóra.


Sjávarútvegur hugi að breyttu umhverfi vegna loftslagsbreytinga.


TraCod er verkefni sem Matís vinnur að og er ætlað að meta ferskleika fisks með hraðvirkrki tækni.


Damen hyggst klára viðgerðir á nýjum dráttarbát Faxaflóahafna í apríl


Skráning á rusli hjá Hafrannsóknastofnun.


iTUB mun sjá fiskmarkaðnum og þeirra viðskiptavinum fyrir kerum fyrir landaðan afla sem lagður er upp til fiskmarkaðarins.


Einn tæknilegasti skuttogari flotans


Hafa fengið fisk af Vestmannaey VE og Bergey VE og brátt af heimaskipinu Gullver að nýju, sem er að ljúka togararalli.


Einar Hálfdánarson segir býsna langt síðan hann fór að þreifa fyrir sér með veiðar á ígulkerum og sæbjúgum. Tíðin í vetur hefur verið leiðinleg en engin túr hafi klikkað þegar veður leyfði.


Veiða má lengur í innanverðum Breiðafirði fari svo að stöðva þurfi veiðar eins og í fyrra.


Sjómannasamband Ísland hyggst láta kanna verð á loðnu sem norsk skip lönduðu hérlendis í samanburði við það verð sem íslensk skip fengu í sinn hlut.


Ráðgjöfin frá Hafró kemur ekki fyrr en 31. mars og stærsti kaupandinn tekur ekki á móti grásleppu um páskana.


Voru á veiðum við Vestmannaeyjar og fylltu á innan við tveimur sólarhringum en aflinn var blandaður.


Frá mars 2020 til febrúar 2021 var uppsjávarafli 564 þúsund tonn, botnfiskafli 474 þúsund tonn og flatfiskafli tæp 25 þúsund tonn.


Nærri 80.000 tonn af óunnum fiski flutt út á síðasta ári. Sviðstjóri hjá Matís spyr hvers íslenskum sjávarútvegi hafi ekki tekist að senda fullunnar vörur í neytendapakkningum beint inn á markaði erlendis.


Sitt sýnist hverjum um breytingar sem til stendur að gera á lögum um mönnun smáskipa. Ýmist sé gengið of langt eða of skammt í öryggiskröfum.


Grein nokkurra vísindamanna, Levke Caesar og félaga, um að dregið hafi úr styrk lóðréttu veltihringrásarinnar í Norður-Atlantshafi (AMOC) hefur vakið nokkra athygli.


Landhelgisgæslan fær þriðju þyrluna.


Hafþór Halldórsson í Vestmannaeyju hefur smíðað toghlera og togspil fyrir bátinn sinn, tólf metra langa trillu. Hann bíður nú spenntur eftir að komast í almennilega veiði.


Grænlenska skipið Polar Amaroq fann þann 6. mars stóra loðnutorfu undir Látrabjargi.


Helga María gerði góðan túr á ufsa, en var á stöðugum flótta undan þorski og fleiri tegundum. Mok þorskveiði í Jökuldjúpinu og gullkarfi um allt, að sögn skipstjórans.


Nýja Álseyin gert góða loðnutúra í Faxaflóann.


ÍV SIF Equity Farming ehf. (ÍSEF) er í eigu hóps íslenskra fjárfesta sem hefur að meginmarkmiði að byggja upp eignasafn í fiskeldi og tengdri starfsemi. Félagið hefur eignast meirihluta í fiskeldisfyrirtækinu ÍS 47 ehf. á Flateyri við Önundarfjörð.


Börkur er á landleið með 1900 tonn af loðnu. Vertíðinni lýkur hjá skipsverjum með þessari löndun. Skipstjóri segir loðnuna komna að hrygningu en gott veður hafi tryggt gott gengi.


Mannlaus eftirlitsbúnaður í smíðum fyrir Norsku hafrannsóknastofnunina.


Börkur gæti verið tilbúinn í lok apríl eða byrjun maí. Systurskipið Vilhelm Þorsteinsson kemur í lok þessa mánaðar.


Atvinnuvegaráðuneytið setti fyrir þó nokkru síðan af stað sameiginlegt norrænt verkefni um verðmyndun í uppsjávarveiðum í Norður-Atlantshafi.


Annað árið í röð varð hvergi vart við nýsmit nýrnaveiki í laxi og bleikju, en nota þurfti lyf gegn laxalús einu sinni í fyrirbyggingarskyni við Tjaldanes í Arnarfirði.


Samningur Síldarvinnslunnar og Héðins er upp á 1,7 milljarð króna og gert ráð fyrir að verksmiðjan verði afhent í maímánuði 2022.


Verði frumvarpsdrögin að lögum fær Fiskistofa skýrari lagaheimildir til þess að beita viðurlögum, stunda rafrænt eftirlit og afla upplýsinga um raunveruleg yfirráð í fyrirtækjum.


Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á humarstofninum við Ísland sýna að langur tími gæti liðið þangað til stofninn hjarnar við en nýliðun hefur verið bágborin í rúman áratug.


Varðskipið Týr dæmt úr leik vegna alvarlegrar bilunar.


Íslenskur sjávarútvegur kom vel frá síðasta ári þrátt fyrir mótbyr.


Ýsan vanmetin og veiði á fiskveiðiárinu hefur verið afburða góð. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, telur að bregðast þurfi við þessari staðreynd.


Venus NS landaði 1.900 tonnum á Akranesi


Beitir NK væntanlegur í kvöld með tvö þúsund tonn af hrognaloðnu.


Venus NS með 500 tonn úr Breiðafirði


Á árunum 2011 til 2019 veitti Rannís samtals 2,5 milljarða króna í styrki til sjávarútvegstengdra verkefna.


Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.


Meðal þess sem skoðað er í tengslum við verkefnið eru breytingar á útbreiðslu og gönguhegðun loðnunnar.


Hrognatakan næst á dagskrá


Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur skipað fyrstu stjórn Fiskeldissjóðs.
SKIPASKRÁ /