sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

maí, 2021

Skipverjar taka út sóttkví á heimleiðinni og skipið fer afar vel með alla.


Kaldbakur landaði 190 tonnum af góðfiski sem að mestu leyti á leið á markað í Frakklandi.


Finnur Jónsson segir forfallna Þjóðverja láta einskis ófreistað til að komast í sjóstangveiði, svo fremi sem Covid leyfir.


Gísli Gíslason, svæðisstjóri MSC í Norður-Atlantshafi, skrifar.


Ný og glæsileg Hulda GK kom til eigenda sinna fyrir skemmstu. Báturinn hefur reynst vel í alla staði fyrstu róðranna.


Aðeins þrjú íslensk skip á miðunum en fjöldi skipa frá Rússlandi, Færeyjum og Grænlandi.


Arthur Bogason segir kröfur sjómanna hógværar.


Á fyrsta korterinu í morgun áttu sér stað um 30 viðskipti og hafði gengið þá hækkað um 10% frá útboðsgenginu.


Í nýrri spá Seðlabankans kemur fram að horfur um útflutning á sjávarafurðum í ár hafi batnað vegna meiri og verðmætari loðnuafla.


Úthafsrækjuveiðin úti fyrir Norðurlandi fór betur af stað í vor en menn minnast áður en datt svo niður eins og hendi væri veifað í síðustu viku. Þar er um að kenna árvissum atburði; miklum þörungablóma sem veldur því að rækjan hverfur af miðunum.


Fara þarf um tvö ár aftur í tímann, eða til til fjórða ársfjórðungs 2018, til að finna lægra verð á sjávarafurðum.


Miklar fjárfestingar í sjávarútvegi á undanförnum árum


Á síðustu áratugum hafa sprottið upp fyrirtæki sem hafa þróað tækni og aðferðir til að auka gæði og verðmæti sjávarafurða. Árið 2018 voru þessi fyrirtæki orðin 84, fjöldi ársverka var 2.540, og samanlagðar rekstrartekjur þeirra nærri 78 milljarðar króna.


Smærri humar í afla Vinnslustöðvarskipanna.


Sjávarakademían útskrifar.


Smíðin á Berki á síðustu metrunum - sennilega afhentur í næstu viku.


Evrópski álastofninn minnkað um 96%.


Kleifabergið í sinn síðasta leiðangur.


Nýr Vilhelm hefur landað kolmunna í Danmörku og Færeyjum en er á heimleið og hyggur á makrílveiðar.


Svo góð veiði hefur verið á Suðvestur miðum að Viðey RE hefur látið duga að nota annað trollið, en skipið getur dregið tvö troll.


Landhelgisgæslan hefur tryggt sér einkarétt á skipsnafninu Freyju hjá Samgöngustofu.


Farið verður á makríl strax í júní, en veiðar hjá Síldarvinnslunni í fyrra hófust upp úr miðjum mánuði.


Verður undir eftirliti Damen í tvö ár.


Um 40 nemendur hafa útskrifast í Mareltækni frá Fisktækniskólanum síðan samstarf um námið hófst árið 2014. Nú hefur samstarfssamningur til þriggja ára verið undirritaður.


Verkefnið er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland.


Nýr bátur til siglinga inn á Jökulfirði og til Hornstranda


Þorlákshöfn sneri vörn í sókn.


Hörður Sævaldsson segir þorskinn vera rándýra afurð sem vart er hægt að selja öðrum en þeim sem eiga nógan aur. Hann fór vítt yfir sviði í erindi sínu í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.


Atvinnuveganefnd vinnur að frumvarpi um tengda aðila.


Rannsóknir Matís á sjávarfangi sýna gríðarlega möguleika í vinnslu á sjávarafurðum sem auka virði þeirra.


Birtir yfir rækjumarkaði á Bretlandi.


Nær 6.500 áskriftir bárust fyrir um 60 milljarða króna. Söluandvirði hluta nam 29,7 milljörðum króna.


Norska hafrannsóknastofnunin hefur uppgötvað fjórar nýjar tegundir sem hrygna í Norðursjó.


Kæru áskrifendur — Fiskifréttir berast ekki til lesenda í dag heldur á föstudag vegna uppstigningardags.


Virði framleiðslu sjávarútvegsins gæti aukist í um 440 milljarða kr. árið 2025 og í 615 milljarða kr. árið 2030, að vissum forsendum uppfylltum. Virði framleiðslunnar árið 2030 yrði þannig 85% meira en virði framleiðslunnar árið 2019.


Jón Sigurgeirsson þurfti ekki nema þrjá sólarhringa á sjó í sínum fyrsta túr sem skipstjóri til að skila gott sem fullu skipi.


Ígulkerarannsóknir í Breiðafirði leiða margt áhugavert fram.


Alls lýstu átta skipasmíðastöðvar áhuga að taka þátt í útboði vegna smíðinnar.


Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði.


Með 500 tonn af blönduðum afla. Mest er af grálúðu, ufsa, gullkarfa og djúpkarfa.


SFS um útflutning á óunnum fiski.


Íslenska kalkþörungafélagið fær leyfi til nýtingar í Ísafjarðardjúpi.


Frumvarp um kvótasetningu á sæbjúgum fast í atvinnuveganefnd.


Fjöldi launþega hjá fiskeldisfyrirtækjum hefur aukist mikið á síðustu árum og voru þeir um 488 manns árið 2019.


Brislingur nýr nytjastofn við Ísland?


Akurey AK að fá góða veiði af þorski, gullkarfa og ufsa.


Á aðalfundi var samþykkt að greiða ekki arð af afkomu ársins 2020 en hagnaðurinn verði færður til hækkunar á óráðstöfuðu eigin fé. Nam hagnaður ársins 5,3 milljörðum króna


Slippurinn á Akureyri annast smíði og uppsetningu á vinnslubúnaði í Oddeyrina EA. Verðmæti búnaðarins á annað hundrað milljónir króna.


Strandveiðar hófust á mánudag og fóru vel af stað.


Leiðangurinn er skipulagður af vinnuhóp á vegum Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES) en auk rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar, taka rannsóknaskip frá Noregi, Færeyjum, Danmörku og Rússlandi þátt í verkefninu.


Umframafli telur eins og annar afli sem gagnast sjómönnum ekkert þar sem virði hans rennur í ríkissjóð.


Flugfloti Landhelgisgæslunnar hefur aldrei verið fullkomnari en nú, er mat Gæslunnar eftir komu TF-GNA til landsins í gærkvöldi.


Áhersla lögð á að veiða ufsa en það reynist mörgum erfitt að finna hann þessa dagana.


Fyrsti dagur strandveiða er í dag. Áhugi á veiðunum er mikill.


Norðmenn missa MSC-vottun á þorsk- og ýsuveiðar.


Sjávarútvegsskóli UNESCO kynnir heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna


Hegðun grindhvala við Vestmannaeyjar rannsökuð í sumar.
SKIPASKRÁ /