sunnudagur, 19. september 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júlí, 2021

Akurey í landi langt á undan áætlun enda mokveiði á grunnslóð fyrir vestan.


Makríllinn er síldarblandaður en afar stór og fallegur.


Rúmur mánuður eftir af strandveiðitímabilinu


Uppsjávarleiðangri Hafrannsóknastofnunar þetta sumarið lokið. Leiðangursmönnum kom á óvart að stór og feit loðna skuli finnast milli Íslands og Grænlands. Sömuleiðis var óvænt að töluvert hafi fundist af kolmunna á fyrsta ári fyrir sunnan land.


Í annað sinn á þessu sumri sem Valþór GK er sviptur veiðileyfi


Ísfisktogararnir Vestmannaey og Bergey lönduðu báðir fullfermi í Vestmannaeyjum í gær og héldu strax út eftir löndun að reyna við karfa.


Ísfisktogari Síldarvinnslunnar er kominn úr slipp á Akureyri, nýmálaður í nýjum lit.


Þau Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir og Ragnar Edvardsson í Bolungarvík hafa birt nýjar niðurstöður úr rannsóknum sínum á fornum þorskbeinum. Út úr beinunum má lesa margt um afdrif og örlög þorsksins þegar aðstæður breytast í hafinu.


Svörtustu spár Norðmanna um hnúðlaxagengd í norskar ár að rætast.


Rússneski útgerðarrisinn Norebo Group hyggst láta smíða fjögur nútímaleg línuskip eftir hönnun íslenska skipahönnunarfyrirtækisins Nautic/Nautic Rus


Grásleppuvertíðin 2021 - Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, skrifar.


Minni veiði hjá togurunum en oft áður í Barentshafinu.


Heimaey VE fékk bláuggatúnfisk sem var rifinn út á veitingastaðnum Gott í Vestmannaeyjum.


Á fyrsta ári hátæknivinnslu Samherja á Dalvík var unnið úr 16.500 tonnum af hráefni.


Vísir í Grindavík kaupir Berg VE 44. Uppsjávarskipið Bjarni Ólafsson AK hefur verið seldur úr landi og eldri Börkur mun fá nafn skipsins.


Guðlaugs Þór Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ræddi við æðstu stjórnendur Evrópusambandsins á fundi í gær.


Alls verður 1.171 tonnum af þorski bætt við. Með þessari aukningu verður því heildarmagn í þorski á strandveiðum alls 11.171 tonn og samtals 12.271 tonn af óslægðum botnfiski.


Hafrannsóknastofnun leggur til að áfram verði í gildi reglugerð frá 2012 sem bannar allar beinar veiðar á lúðu í fiskveiðilandhelgi Íslands, og að allri lífvænlegri lúðu sem kemur um borð í veiðiskip skuli sleppt.


Góður afli og blíða í Barentshafinu þar sem þrjú íslensk skip hafa verið að veiðum að undanförnu.


Að mati LS er svigrúm fyrir ráðherra að auka veiðiheimildir til strandveiða um 1.170 tonn.


Ólöglegar og óábyrgar veiðar (IUU).


Fimm einkaleyfi fyrir Ekkó toghlera.


Um 37% af humarkvótanum óveiddur


Makrílleiðangur Hafrannsóknastofnunar.


Stærstu verkþættir voru upptekt á aðalvél og viðhald á spilkerfi, þvottur og málun skipsins, ásamt ýmsum smáverkum. Verkið var unnið hjá Slippnum Akureyri og heldur skipið til veiða í dag.


Lítið fundist af veiðanlegum makríl í íslensku lögsögunni.


Heildarafli í júní var 21% minni en í sama mánuði í fyrra. Minni uppsjávarafli skýrir samdráttinn.


Útgerðarfélagið Nygrunn AS í Lofoten í Noregi fékk nýverið afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 netabát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði.


Góð þorskveiði á grunnslóð fyrir vestan. Kanturinn og Halinn loðnir af gullkarfa og ýsu.


Það er Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) sem stóð að vinnslu og útgáfu bókarinnar.


Sést til vaðandi makríls á Drekasvæðinu.


Vestmanney og Bergey fiska vel - blandaður afli hjá báðum skipum.


Stefnt að 5.300 tonna laxeldi í Viðlagafjöru


Stefán Guðmundsson, eigandi Gentle Giants á Húsavík, telur að haftengd ferðaþjónusta sé að ná vopnum sínum.


Endurgerð grásleppuskúranna við Grímsstaðavör á Ægissíðu þokast áfram.


Framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis


Verktakar við nýja Háskólasjúkrahúsið nýta sér gömul veiðarfæri.


Nýtt skip Nesfisks væntanlegt og útlit fyrir afhendingu þess í nóvember.


Faxaflóahafnir eru með í sinni þjónustu fjóra dráttarbáta sem samtals eru með 145 tonna togkraft.


Síldarvinnslumenn verða um borð í fyrsta túr sem gjörþekkja skipið.


Makrílveiðarnar halda áfram í Síldarsmugunni


Oddeyrin, skip Samherja, kom heim til Akureyrar í dag. Stóra nýjungin er að um borð er búnaður til að dæla fiski um borð og geyma hann lifandi í alls sex tönkum skipsins.


Fiskurinn við bæjardyrnar hjá systurskipunum Vestmannaey og Bergey.


Ný heildarlög um skip.


Reikna með 60 þúsund farþegum


Stefnt að 100% eign


Matvælastofnun samþykkir breytingu á rekstrarleyfi Stolt Sea Farm


Loðnan á dagskrá í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.


North Atlantic Seafood Forum 2021.


Nýtt fiskveiðiár er hinum megin við hornið og margir langt komnir með karfakvótann. Því er mikil karfagengd á Halanum til vandræða en hann flæðir nú yfir allt.


Nýir eigendur taka við Samey sjálfvirknimiðstöð. Nýir eigendur eru Bjarni Ármannsson, Kristján Karl Aðalsteinsson og Vygandas Srebalius.


Fiskistofa kærði þrettán mál til lögreglu á síðasta ári.


Orkuskipti í sjávarútvegi í deiglunni.


Hringur SH í slipp en áhöfnin í frí


Tekin í notkun um mitt ár 2023


Uppsjávarskip á vegum Síldarvinnslunnar með reglulegar landanir af fínum makríl.


Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í haust eftir að hafa verið frestað ítrekað vegna heimsfaraldurs.


Meðaltalsafli hvers báts er 43 tonn og hefur aldrei verið meiri, en verðið jafnframt sjaldan eða aldrei verið lægra
SKIPASKRÁ /