þriðjudagur, 26. október 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ágúst, 2021

Blængur NK kom til hafnar í Neskaupstað eftir 39 daga á veiðum - verðmæti aflans eru um 270 milljónir króna.


Uppbygging í rússneskum sjávarútvegi.


Hafrannsóknastofnun hefur birt samantekt á niðurstöðum sameiginlegs uppsjávarleiðangurs Íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana


Gæti skilað álíka verðmætum og þorskveiðar, telja Norðmenn.


Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar merktu á fimmta þúsund þorska í netaralli stofnunarinnar í ár. Þorskur var einnig merktur í netaralli síðasta árs en alls hafa 6.627 þorskar verið merktir í netaralli áranna 2020 og 2021.


Styttist í loðnuleiðangur haustsins


Sjónir beinast nú að GH Endurance með 210 tonna toggetu.


Vöktun Umhverfisstofnunar á rusli á ströndum.


Örfirisey með á milli þúsund og ellefu hundrað tonn upp úr sjó í síðasta túr.


Áhöfnin á Bergey VE komin aftur á veiðar eftir átta daga sóttkví áhafnarinnar, en einn skipverja greindist með veiruna.


Strandveiðar 2021


Rysjótt tíð og róleg makrílveiði í Síldarsmugunni


Með haustinu er stefnt að stofnun Landssambands grásleppuútgerða.


Fiskifréttir
25. ágúst 2021

Fullfermi og bras

Vestmannaey VE til hafnar með fullfermi einn túrinn enn.


Beitir NK kom til Neskaupstaðar í morgun með 1.400 tonn af makríl úr Smugunni. Á Seyðisfirði er frystihús Síldarvinnslunnar komin í fullan gang og vel gengur.


Verð á sjávarafurðum hefur rokið upp í Kína. Á fyrri helmingi yfirstandandi árs hækkaði meðalheildsöluverðið um 20% miðað við sama tímabil í fyrra.


Pétur Björnsson rekur ísverksmiðjuna og frystivöruhótelið Kuldabola í Þorlákshöfn. Fyrirtækið sér einnig um löndunarþjónustu og tekur á móti bæði fiski og áburði.


Virðist sem tekist hafi að laga gallana í Magna, nýjum dráttarbáti Faxaflóahafna. Skipasmíðastöðin Damen er með endurkaupaskyldu í fimm ár


Nýr doðrantur Loftslagsnefndar S.Þ. um stöðu vísindalegrar þekkingar á því sem er að gerast í loftslagskerfi jarðarinnar.


Bátasmiðjan Trefjar


Sýningin átti að fara fram í september næstkomandi en hefur verið færð fram til 8.-10. júní árið 2022. IceFish Connect, sýning í sýndarveruleika, verður hleypt af stokkunum í nóvember.


Stórar makríllandanir hjá Síldarvinnslunni þessa dagana.


Kaupir Iivid sem mun bera nafnið Svanur RE 5.


Strandveiðar hafa gengið óvenju vel í sumar, með óvæntri mokveiði í ágúst, veðurblíðu og góðu verði.


Viðey RE landaði 160 tonnum í Reykjavík.


Fiskistofa hefur sent frá sér tilkynningu um að strandveiðar verði óheimilar eftir morgundaginn.


Uppstokkun Síldarvinnslunnar á skipakosti sínum snertir fjögur af skipum félagsins eða dótturfyrirtækis þess.


Útgerðafélagið Aurora hefur selt togarann Drang ÁR til innlends aðila sem hyggst selja hann áfram til niðurrifs erlendis.


Hafrannsóknastofnun tók þátt í alþjóðlegum leiðangri á Grænlandssundi. Þar er fjölbreytilegt neðansjávarlandslag og víða auðugt lífríki, svampabreiður og kórallar sem hafa fengið að þrífast nokkuð óáreitt.


Sígur á seinni hluta strandveiða.


Alls sóttu 360 manns Sjávarútvegsskóla unga fólksins í sumar og 22 að auki voru í Fiskeldisskóla unga fólksins.


Fyrirtæki í sæbjúgnaveiðum berjast fyrir lífi sínu.


Helga María AK landaði 170 tonnum í vikunni, mest þorskur.


Landssamband smábátaeigenda segir ekkert lát á góðum aflabrögðum á strandveiðum. Ef fram haldi sem horfir verði útgefin viðmiðun uppurin um miðja næstu viku.


Norðmenn hafa lokið uppsjávarleiðangri sínum.


Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE afla sem fyrr afar vel.


Síldarvinnslan segir makrílvertíðina hafa farið vel af stað en veiðarnar hafi gengið hægar að undanförnu og aflinn misjafn. Aðalveiðitíminn í Smugunni ætti þó að vera að hefjast.


Norskir vísindamenn eru að skoða hvort nýta megi marglyttur til þess að hreinsa örplast úr hafinu, og slá þannig tvær flugur í einu höggi.


Þökk sé loðnu á síðustu vertíð


Ísland og 8 aðrar þjóðir efna til samstarfs


Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman, segir markaðssetningu sjávarafurða í neytendaumbúðum erlendis vera þolinmæðisvinnu, mælda í árum en ekki mánuðum.


Ólíklegt að makríll gangi upp að landinu


Heimsviðskiptastofnunin þokast nær samkomulagi um bann við styrkjum til ólöglegra, ótilkynntra og stjórnlausra veiða.


Jón Kjartansson landar á morgun 1.280 tonnum


Stór floti leitar makríls en lítill gangur í veiðunum


Næg verkefni fyrir skipið


Búlandstindur reisir frauðkassaverksmiðju á Djúpavogi. Elís Grétarsson framkvæmdastjóri segir frauðkassana vistvæna. Gerðar hafi verið tilraunir með ýmis önnur efni en þau henti illa fyrir fisk og séu bæði flóknari og erfiðari í framleiðslu.


Mikil karfagegnd á Halanum


Vegagerðin segir nýtingu Herjólfs á Landeyjahöfn síðasta vetur hafa verið svipaða og gert var ráð fyrir þegar höfnin var byggð.


Gísli V. Jónsson skipstjóri lýkur sínum sjómannsferli


Segir reglur um minni báta eins og stagbættan bútasaum
SKIPASKRÁ /