þriðjudagur, 26. október 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

september, 2021

Aflinn hefur verið blandaður en áfram halda vandræðin með ýsuna.


Öll tilboðin sem bárust voru frá spænskum skipasmíðastöðvum.


Samkvæmt mælingu Hafrannsóknastofnunar í haust er hrygningarstofn loðnu metinn rúmlega 1,8 milljón tonn. Væntingar um loðnuveiði 2022/2023 eru einnig góðar og að stofninn hafi braggast verulega til lengri tíma.


Uppsjávarflotinn á síldveiðum fyrir austan.


Fyrirætlanir nýrra eigenda er að efla enn frekar starfsemi sína í Snæfellsbæ.


Ráðgjöf um 9% lækkun í afla í síld, 7% í makríl og 19% í kolmunna. Veiðar í makríl og kolmunna eru sem fyrr mikið yfir ráðgjöf ICES enda engir samningar um veiðar á milli strandríkja.


Töluvert sást af loðnu í septemberleiðangri Hafrannsóknastofnunar, nóg til þess að ráðgjöfin fyrir næstu vertíð verður um aukningu aflamarks.


Árleg strandhreinsun Hampiðjunnar


Hagsjá Landsbankans - fyrsta verðhækkunin eftir að faraldurinn hófst.


Aflaverðmæti 220 milljónir eftir 26 daga á veiðum.


Frumniðurstöður loðnuleiðangurs sýna að væntingar um veiðar komandi vertíðar standast


Helga María komin á veiðar eftir klössun í Reykjavík.


Fiskvinnslufyrirtækið Golden Seafood Company í Hafnarfirði í samstarfi við Adri & Zoon í Hollandi.


Ný framsetning upplýsinga á vef Fiskistofu auðveldar notendum að rata um gagnafrumskóginn. Fiskistofa kynnti fyrir stuttu kortasjá, mælaborð og rekjanleikaverkefni


Nautic hannar og Celiktrans smíðar.


Er eina höfuðborgarhöfnin í Evrópu sem er með virka fiskútgerð, fiskmóttöku og fiskvinnslu.


Kjaraviðræður sjómanna og útvegsbænda. Valmundur Valmundsson, formaður SSÍ, skrifar.


Makrílvertíð ársins gott sem lokið.


Vegna mistaka var Fiskifréttum ekki í dreift í morgun til lesenda. Hægt er að nálgast blaðið hér á pdf-formati. Blaðið verður borið út til áskrifenda í fyrramálið.


Undirrituð hefur verið samstarfsyfirlýsing umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Bláa hersins, Landverndar, Ocean Missions, SEEDS, Umhverfisstofnunar og Veraldarvina um hreinsun strandlengju Íslands.


Bindandi samkomulag um kaup á nýju varðskipi


Allt bendir til að makrílvertíðinni sé lokið þetta árið.


Félag kvenna í sjávarútvegi er að láta gera nýja könnun um stöðu kvenna í sjávarútvegi og hyggst kynna niðurstöðurnar á Sjávarútvegsráðstefnunni í nóvember


Stærsta markaðsátak Norðmanna í saltfiski - herferðin er leynt og ljóst til höfuðs Íslendingum.


Skoðuð voru gögn, m.a. um ferðir og stofna, um 23 tegundir sjófugla frá 105 sjófuglabyggðum í 16 löndum við Norður- og Suður-Atlantshaf.


Rússar einir um úthafskarfann og landa í Hafnarfirði.


Frávísun norskra makrílbáta frá höfnum á Austurlandi


Tegundin sem greind hefur verið myndar ekki eitur og eru þannig ekki eiturþörungar en miklir blómar geta valdið álagi á vistkerfið.


Iceland Seafood (ISI) kaupir á 85% hlut í spænska fyrirtækinu Ahumados Dominguez fyrir tæplega tvo milljarða króna.


Elís Pétur Elísson á Breiðdalsvík skiptir á bátum við GPG á Húsavík.


Mikið magn sjávarafurða hefur verið unnar í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að undanförnu og nú eru fyrir dyrum útskipanir á þúsundum tonna.


Áætlað er að uppsetning á vinnslubúnaðinum muni hefjast í október.


Bátasmiðjan Trefjar sendir frá sér nýjan bát.


Á 12 mánaða tímabilinu frá september 2020 til ágúst 2021 veiddust 480 þúsund tonn af botnfisktegundum og 540 þúsund tonn af uppsjávartegundum.


Búnaður sem Síldarvinnslan setti upp í Norðfjarðarhöfn til að landtengja uppsjávarskip er þau landa afla sínum hefur verið úthlutað 19,5 milljónum króna úr Orkusjóði.


Vinnsla á síld gengur vel í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar og unnin eru 700 til 800 tonn á sólarhring.


Bergur VE fengið nafnið Jóhanna Gísladóttir og einkennisstafina GK 357.


Feðgarnir Bergur Benediktsson og Þórður Bergsson halda ótrauðir áfram þróun á ensímtækni til frekari fullnýtingar sjávarfangs, nú í samstarfi við Tækniþróunarsjóð og þróunarfélagið Breið á Akranesi.


Eftir margra ára lægð sandsílastofnsins finnst hann nú í meiri þéttleika en sést hefur frá því vöktun hófst árið 2006. Valur Bogason segir ekki hægt að fullyrða að makríllinn eigi einn sök á hrakförum sílisins.


Löndun úr Cuxhaven hefur margvísleg jákvæð áhrif á atvinnulífið. Skipið var fimmtíu daga í túrnum og er á leið á sömu mið að nýju - Dormbanka við Grænland.


Breytingar hafa verið gerðar á kælikerfinu í línubátnum Tjaldi SH 270 sem er mun umhverfisvænna á eftir.


Skipin sem landað hafa makríl hjá Síldarvinnslunni ætla nú að einbeita sér að síldveiðum. Horfur eru góðar og stutt að fara.


Togarinn Bergur VE skiptir um kyn og verður Jóhanna Gísladóttir GK.


Landhelgisgæslan vill brýna fyrir skipstjórum að kynna sér vel lokuð svæði áður en haldið er til veiða.


FISK Seafood greiðir ríflega 2,5 milljarða króna fyrir eignarhlut sinn í Steinunni hf. og eru viðskiptin gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins.


Meginmarkmiðið leiðangursins er mæling á stærð veiðistofns loðnu fyrir komandi vertíð og mæling á magni ungloðnu, eða eins árs ókynþroska loðna sem verður uppistaðan í veiðistofni 2022-2023.


Á þessu sumri voru strandveiðileyfi gefin út til 688 báta en 672 héldu til veiða á þessu sumri. Strandveiðin hófst 1. maí en veiðum lauk 18. ágúst. Alls var úthlutað 12.271 tonni af veiðiheimildum í þorskígildum talið. Þar af voru 11.171 tonn af þorski. Afli strandveiðibáta í ár varð 12.170 tonn í þorskígildum talið og þar af 11.159 tonn af þorski sem er 99,9% af úthlutuðum þorskheimildum.


„Aðalkrafa stéttarfélaga sjómanna hefur verið að sama sé greitt fyrir sjómenn í lífeyrissjóð og aðra landsmenn," segir í tilkynningunni.


Kjarasamningar sjómanna hafa verið lausir um nokkurt skeið og á síðustu mánuðum hafa viðræður átt sér stað á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og stéttarfélaga sjómanna um nýja samninga.


Hjá Faxaflóahöfnum eru 72 komur farþegaskipa bókaðar árið 2021.


Tímamót á sviði landtengingar uppsjávarskipa sem felur í sér að notaður er innlendur orkugjafi í stað innflutts.


Framleiðsla í úthafseldi nýs félags verði 150.000 tonn svo snemma sem árið 2030.


Svo virðist sem makrílvertíðin sé á lokametrunum, að sögn skipstjórans á Berki.


Hvert skip mun kosta 175 milljónir Bandaríkjadala eða 22,5 milljarða króna. Þau verða afhent skipafélaginu eitt af öðru og það fyrsta árið 2024.


Eigendur smábáta og dragnótabáta deila enn.


Landsbjörg og finnska skipasmíðastöðin KewaTec hafa skrifað undir samning um smíði á þremur björgunarskipum.


Stefnir í tvö varðskip á ný.


Einungis um 7,7% makrílstofnsins mældist á íslensku hafsvæði í makrílleiðangri sumarsins. Þegar mest var mældist þriðjungur stofnins innan íslenskrar lögsögu en árið 2020 var hlutfallið komið niður í 4% og hæfði þá lækkað um nærri 80% frá árinu áður.


Lítið um norðuríshafsþorsk í Barentshafi undanfarið, eins og þeir á Arnari HU fengu að reyna í síðasta túr.


Aðalbjörg RE landaði 16 tonnum eftir fyrsta daginn


Stjórnvöld rýmkuðu heimildir um að geyma óveiddan ufsa og djúpkarfa á milli ára og allt stress um kvótaáramót reyndist óþarfi.


Gömul lög banna að makríli sé keyptur af norskum skipum.


Virðist draga að lokum makrílveiðanna, að mati skipstjórans á Bjarna Ólafssyni AK. Þeir luku veiðum í byrjun september í fyrra.


Afli og verðmæti 2020.
SKIPASKRÁ /