laugardagur, 6. júní 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndar jafnt hnúfubaka sem hryggleysingja

Verkefni ljósmyndara Hafrannsóknastofnunar eru af margvíslegum toga. Allt frá því að taka smásjármyndir og myndir af torkennilegum sjávarlífverum yfir í myndatökur á hafi úti af sporðum hnúfubaka. Starfið er fjölbreytt og oft á tíðum líflegt.

Ráðherra staðfestir áhættumat

Uppfært áhættumat erfðablöndunar gerir ráð fyrir því að ala megi 106.500 tonn af laxi í sjó mælt í hámarkslífmassa og felur í sér 20 prósent aukningu á heimilu eldi frjórra laxa.

Að ljúka 33 ára ferli sem hafnarstjóri

Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir hafnir víða á landinu glíma við svipaðan vanda. Gísli lætur af störfum næstkomandi haust eftir 15 farsæl ár hjá fyrirtækinu.

Helga María aftur til rannsóknaverkefna við Grænland

Í fyrrasumar var skipið í um þrjá mánuði við rannsóknir á útbreiðslu rækju við Vestur-Grænland í samstarfi við grænlensku hafrannsóknastofnunina.

Sjávarakademían sett á laggirnar

Sjávarakademían er í nánu samstarfi sjávarklasans og Fisktækniskóla Íslands.
Viðtalið

Útgáfuhóf Eddu Hermanns - Myndir

Stórglæsilegt útgáfuhóf var haldið á Vinnustofu Kjarvals vegna bókarinnar Framkomu eftir Eddu Hermannsdóttir.

Matur & vín

15 staðir tilnefndir til lambaverðlauna

Markaðsstofa íslenska lambsins tilnefnir 5 veitingastaði í þremur mismunandi flokkum til verðlauna í fjórða sinn.

Menning

Útgáfuhóf Eddu Hermanns - Myndir

Stórglæsilegt útgáfuhóf var haldið á Vinnustofu Kjarvals vegna bókarinnar Framkomu eftir Eddu Hermannsdóttir.

Blængur heim með fullar lestar

Uppistaða aflans grálúða eftir 35 daga túr.

Venus NS í vélarupptekt

Kolmunnavertíðinni gott sem lokið - næsta verkefni eftir slipp er makríllinn.

Ísfisktogarar í góðri veiði

Helst er reynt að taka ýsu sem hefur gefið sig í Lónsbugtinni.

Gagngerar endurbætur eftir eldsvoðann

Frosti ÞH á Grenivík á veiðar á ný

Samdráttur í nær öllum tegundum

Aflaverðmæti fyrstu sölu var tæpir 34,2 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi 2020 sem er samdráttur um 5,6% miðað við sama tímabil 2019.
Ferðalagið

Ísland hinn fullkomni áfangastaður

Í stað sólarstranda sem ekki er hægt að kaupa drykki á og borgarferðum með grímur fyrir andlitinu mælir Bloomberg með Íslandi.

Skaginn 3X skrifar undir stóra samninga

Sér um þróun og hönnun nútíma- og sjálfvirknivæðingar rússneskra og suðurkóreskra fyrirtækja

Kuldaskeið hafið í Barentshafi

Sjávarhiti í Barentshafi hefur á síðustu fimm árum lækkað um eina gráðu.

Hreinsa strendur af drauganetum

Átak sem verður fjármagnað af umhverfissjóði Norsku smásölusamtakanna og gengur undir heitinu Net Free Seas, Netalaus höf.

Besti grálúðutíminn að fjara út

Þokkalegasta kropp hjá Örfirisey RE.

Erfitt gæti reynst að endurheimta aflaheimildir

Um er að ræða 130.000 tonn af fiski og virði hans á markaði er um 160 milljónir punda eða um 30 milljarðar íslenskra króna.

Opnar á flöggun inn og út

Fjármálaráðherra sagði stimpilgjaldið ekki réttu leiðina til að tryggja réttindi sjómanna. Ekkert kom þó í staðinn fyrir stimpilgjaldið þegar frumvarpið varð að lögum.