þriðjudagur, 28. september 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Blængur með fínan túr

Aflaverðmæti 220 milljónir eftir 26 daga á veiðum.

Útlit fyrir góða loðnuvertíð

Frumniðurstöður loðnuleiðangurs sýna að væntingar um veiðar komandi vertíðar standast

Ágætis afli en kolvitlaust veður

Helga María komin á veiðar eftir klössun í Reykjavík.

Sameining við hollenskan risa möguleiki

Fiskvinnslufyrirtækið Golden Seafood Company í Hafnarfirði í samstarfi við Adri & Zoon í Hollandi.

Draumaverkefnið komið í gang

Ný framsetning upplýsinga á vef Fiskistofu auðveldar notendum að rata um gagnafrumskóginn. Fiskistofa kynnti fyrir stuttu kortasjá, mælaborð og rekjanleikaverkefni
Viðtalið

Ekki fyrir fimmtuga skrifstofumenn

Birgir Jónsson, forstjóri Play, ræðir væntanlega plötu Bastarðar sem hann segist vera hvað stoltastur af trommulega séð.

Matur & vín

Barist um besta götubitann

Silli Kokkur var valinn besti götubitinn af dómnefnd og Just Wingin it var kosinn götubiti fólksins.

Menning

Ekki fyrir fimmtuga skrifstofumenn

Birgir Jónsson, forstjóri Play, ræðir væntanlega plötu Bastarðar sem hann segist vera hvað stoltastur af trommulega séð.

Nýr ísfisktogari til Ramma

Nautic hannar og Celiktrans smíðar.

Reykjavíkurhöfn með mesta aflaverðmætið

Er eina höfuðborgarhöfnin í Evrópu sem er með virka fiskútgerð, fiskmóttöku og fiskvinnslu.

Framhaldið undir sjómönnum komið

Kjaraviðræður sjómanna og útvegsbænda. Valmundur Valmundsson, formaður SSÍ, skrifar.

Vertíðin gengið vonum framar

Makrílvertíð ársins gott sem lokið.

Mistök í dreifingu -

Vegna mistaka var Fiskifréttum ekki í dreift í morgun til lesenda. Hægt er að nálgast blaðið hér á pdf-formati. Blaðið verður borið út til áskrifenda í fyrramálið.
Ferðalagið

Bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi?

Líkan Viðskiptaráðs hjálpar fólki að ákveða hvort hagstæðara sé fyrir það að bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi.

Fimm ára átak í hreinsun strandlengju Íslands

Undirrituð hefur verið samstarfsyfirlýsing umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Bláa hersins, Landverndar, Ocean Missions, SEEDS, Umhverfisstofnunar og Veraldarvina um hreinsun strandlengju Íslands.

Nýja varðskipið gert út frá Siglufirði

Bindandi samkomulag um kaup á nýju varðskipi

Síðasti makrílfarmurinn úr íslenskum sjó

Allt bendir til að makrílvertíðinni sé lokið þetta árið.

Kortleggja stöðu kvenna á ný

Félag kvenna í sjávarútvegi er að láta gera nýja könnun um stöðu kvenna í sjávarútvegi og hyggst kynna niðurstöðurnar á Sjávarútvegsráðstefnunni í nóvember

Segja Íslendinga hafa einokað markaðinn

Stærsta markaðsátak Norðmanna í saltfiski - herferðin er leynt og ljóst til höfuðs Íslendingum.

Íhuga verndun risastórs hafsvæðis

Skoðuð voru gögn, m.a. um ferðir og stofna, um 23 tegundir sjófugla frá 105 sjófuglabyggðum í 16 löndum við Norður- og Suður-Atlantshaf.