þriðjudagur, 10. desember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Fjárhagsleg tengsl rofin

Hjálm­ar Kristjáns­son á nú enga eign­araðild að Útgerðarfélagi Reykjavíkur. Fjár­hags­leg tengsl á milli hans og bróður hans Guðmundar, forstjóra Brims, hafa verið rofin, segir í tilkynningu.

Veður truflar veiðar fjölda skipa

Skip Síldarvinnslunnar í vari eða að ljúka veiðum áður en illviðrið skellur á Austurlandi.

Fiskifréttir 10. desember 14:25

Fjárhagsleg tengsl rofin

Hjálm­ar Kristjáns­son á nú enga eign­araðild að Útgerðarfélagi Reykjavíkur. Fjár­hags­leg tengsl á milli hans og bróður hans Guðmundar, forstjóra Brims, hafa verið rofin, segir í tilkynningu.
Fiskifréttir 10. desember 11:20

Veður truflar veiðar fjölda skipa

Skip Síldarvinnslunnar í vari eða að ljúka veiðum áður en illviðrið skellur á Austurlandi.
Fiskifréttir 10. desember 11:10

Varðskipið Þór til taks í Ísafjarðardjúpi

Engin skipaumferð er á miðunum norður af landinu - fjögur skip bíða af sér veðrið undir Grænuhlíð.
Fiskifréttir 9. desember 07:00

Ráðast þarf í dýpkun á Viðeyjarsundi

Regluverk sagt tefja nauðsynlegar dýpkunarframkvæmdir.
Fiskifréttir 8. desember 07:00

Portúgalar mestu fiskætur Evrópu

Íbúar Evrópusambandslandanna greiddu 59,3 milljarða evra fyrir fisk og annað sjávarfang á árinu 2018. Þetta er samt aðeins fjórðungur þess sem fólkið greiddi fyrir kjötvörur á árinu.
Fiskifréttir 7. desember 13:00

Aflinn kældur með forkældum sjó

Ný Steinunn SF-10 komin til landsins.
Fiskifréttir 7. desember 07:00

Greinin hagnaðist á ný

Heildareignir sjávarútvegs í árslok 2018 voru rúmar 709 milljarðar króna, heildarskuldir rúmir 412 milljarðar og eigið fé tæpir 297 milljarðar.
Fiskifréttir 6. desember 16:00

Grænt ljós gefið á fullnýtingu

Sjávarútvegsráðherra riður hindrun úr vegi fyrirtækja sem hugðust framleiða lýsi úr slógi.
Fiskifréttir 6. desember 15:46

Svartolíubann staðreynd í íslenskri landhelgi

„Með þeim breytingum sem ég hef nú skrifað undir verður Ísland með einar ströngustu kröfur í heimi hvað varðar svartolíu,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.
Fiskifréttir 6. desember 14:18

Fiskvinnsla á Bakkafirði seld Húsvíkingum

Sjávarútvegsfyrirtækið GPG á Húsavík hefur náð samkomulagi við eigendur fyrirtækisins Halldór fiskvinnsla á Bakkafirði um kaup á fyrirtækinu.
Fiskifréttir 6. desember 09:15

Nýr Herjólfur ódýrari en áætlað var

Kostnaður ríflega 5,3 milljarðar króna – smíðakostnaður þar af 4,5 milljarðar.
Hestar og hestamenn 5. desember 13:01

Aukning á verðmæti allra helstu botnfisktegunda

Verðmæti uppsjávarafla var tæplega 3,6 milljarðar í september og dróst saman um 5,8% samanborið við september 2018.
Fiskifréttir 5. desember 10:25

Thai Union fjárfestir í Ægi sjávarfangi

Styrkir stöðu King Oscar á markaði fyrir niðursoðna lifur
Fiskifréttir 4. desember 12:33

Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð

Aukið aðgengi almennings að rafrænum kortaupplýsingum og endurbættum kortagögnum af strandlínu landsins.
Fiskifréttir 3. desember 16:01

Skráning Brims í norsku kauphöllina verði skoðuð

Tillaga Útgerðarfélags Reykjavíkur hverfist um að fela stjórn Brims að skoða, og leggja fram tillögu fyrir aðalfund félagsins á næsta ári, um hvernig best er að auka möguleika erlendra aðila til óbeinnar fjárfestingar í félaginu.
Fiskifréttir 3. desember 15:34

Vilja að Verðlagsstofa skiptaverðs verði aflögð

Harðorð ályktun aðalfundar Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. Þar segir að „kerfið er klæðskerasaumað fyrir kvótafyrirtæki sem vinna eigin afla, sjómenn búa við óttastjórnun."
Fiskifréttir 3. desember 11:10

Smyril Line bætir við öðru skipi

Ný vöruflutningaferja sem mun hefja áætlunarsiglingar um miðjan janúar 2020 milli Þorlákshafnar og Hirtshals í Danmörku með viðkomu í Færeyjum. Ferjan, sem fær nafnið Akranes.
Fiskifréttir 3. desember 09:33

Magnús og Bjarni Þór kaupa Naust Marine

Velta áætluð 2,5 milljarðar 2020
Fiskifréttir 10. desember 14:25

Fjárhagsleg tengsl rofin

Hjálm­ar Kristjáns­son á nú enga eign­araðild að Útgerðarfélagi Reykjavíkur. Fjár­hags­leg tengsl á milli hans og bróður hans Guðmundar, forstjóra Brims, hafa verið rofin, segir í tilkynningu.
Fiskifréttir 10. desember 11:10

Varðskipið Þór til taks í Ísafjarðardjúpi

Engin skipaumferð er á miðunum norður af landinu - fjögur skip bíða af sér veðrið undir Grænuhlíð.
Fiskifréttir 8. desember 07:00

Portúgalar mestu fiskætur Evrópu

Íbúar Evrópusambandslandanna greiddu 59,3 milljarða evra fyrir fisk og annað sjávarfang á árinu 2018. Þetta er samt aðeins fjórðungur þess sem fólkið greiddi fyrir kjötvörur á árinu.
Fiskifréttir 7. desember 07:00

Greinin hagnaðist á ný

Heildareignir sjávarútvegs í árslok 2018 voru rúmar 709 milljarðar króna, heildarskuldir rúmir 412 milljarðar og eigið fé tæpir 297 milljarðar.
Fiskifréttir 6. desember 15:46

Svartolíubann staðreynd í íslenskri landhelgi

„Með þeim breytingum sem ég hef nú skrifað undir verður Ísland með einar ströngustu kröfur í heimi hvað varðar svartolíu,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.
Fiskifréttir 6. desember 09:15

Nýr Herjólfur ódýrari en áætlað var

Kostnaður ríflega 5,3 milljarðar króna – smíðakostnaður þar af 4,5 milljarðar.
Fiskifréttir 5. desember 10:25

Thai Union fjárfestir í Ægi sjávarfangi

Styrkir stöðu King Oscar á markaði fyrir niðursoðna lifur
Fiskifréttir 3. desember 16:01

Skráning Brims í norsku kauphöllina verði skoðuð

Tillaga Útgerðarfélags Reykjavíkur hverfist um að fela stjórn Brims að skoða, og leggja fram tillögu fyrir aðalfund félagsins á næsta ári, um hvernig best er að auka möguleika erlendra aðila til óbeinnar fjárfestingar í félaginu.
Fiskifréttir 3. desember 11:10

Smyril Line bætir við öðru skipi

Ný vöruflutningaferja sem mun hefja áætlunarsiglingar um miðjan janúar 2020 milli Þorlákshafnar og Hirtshals í Danmörku með viðkomu í Færeyjum. Ferjan, sem fær nafnið Akranes.
Fiskifréttir 10. desember 11:20

Veður truflar veiðar fjölda skipa

Skip Síldarvinnslunnar í vari eða að ljúka veiðum áður en illviðrið skellur á Austurlandi.
Fiskifréttir 9. desember 07:00

Ráðast þarf í dýpkun á Viðeyjarsundi

Regluverk sagt tefja nauðsynlegar dýpkunarframkvæmdir.
Fiskifréttir 7. desember 13:00

Aflinn kældur með forkældum sjó

Ný Steinunn SF-10 komin til landsins.
Fiskifréttir 6. desember 16:00

Grænt ljós gefið á fullnýtingu

Sjávarútvegsráðherra riður hindrun úr vegi fyrirtækja sem hugðust framleiða lýsi úr slógi.
Fiskifréttir 6. desember 14:18

Fiskvinnsla á Bakkafirði seld Húsvíkingum

Sjávarútvegsfyrirtækið GPG á Húsavík hefur náð samkomulagi við eigendur fyrirtækisins Halldór fiskvinnsla á Bakkafirði um kaup á fyrirtækinu.
Hestar og hestamenn 5. desember 13:01

Aukning á verðmæti allra helstu botnfisktegunda

Verðmæti uppsjávarafla var tæplega 3,6 milljarðar í september og dróst saman um 5,8% samanborið við september 2018.
Fiskifréttir 4. desember 12:33

Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð

Aukið aðgengi almennings að rafrænum kortaupplýsingum og endurbættum kortagögnum af strandlínu landsins.
Fiskifréttir 3. desember 15:34

Vilja að Verðlagsstofa skiptaverðs verði aflögð

Harðorð ályktun aðalfundar Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. Þar segir að „kerfið er klæðskerasaumað fyrir kvótafyrirtæki sem vinna eigin afla, sjómenn búa við óttastjórnun."
Fiskifréttir 3. desember 09:33

Magnús og Bjarni Þór kaupa Naust Marine

Velta áætluð 2,5 milljarðar 2020

← Eldra Nýrra →