þriðjudagur, 22. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

81% af starfsemi Pickenpack í eigu Rússa og Úkraínumanna

3. júní 2011 kl. 11:56

Icelandic Group

Icelandic Group selur starfsemi sína í Þýskalandi og Frakklandi.

Icelandic Group hefur gengið frá sölu á starfsemi fyritækisins í Frakklandi og Þýskalandi til fjárfesta undir forystu sjávarútvegsfyrirtækisins Pacific Andes frá Hong Kong. Um er að ræða fyrirtækin Pickenpack, Hussmann & Hahn Seafood og Pickenpack Gelmer í Þýskalandi og Frakklandi.  

Mun eignarhluti Pacific Andes vera 19%. Þá mun 81% vera í eigu einstaklinga frá Rússlandi og Úkraínu samkvæmt Ng Joo Siang forstjóra Pacific Andes. Þetta kemur fram í viðtali IntraFish við Ng Joo Siang.

Sjá nánar á vef Viðskiptablaðsins.