þriðjudagur, 10. desember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur LS hefst á morgun

22. október 2008 kl. 09:36

24. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda hefst á morgun, fimmtudag, í Turninum í Kópavogi og stendur í tvo daga.

Trillukarla hafa fest sig í sessi með yfir 20% af þorskkvótanum.

Aflaverðmæti smábáta nam 12,9 milljörðum króna á síðasta fiskveiðiári og er útflutningsverðmætið tvöföld sú fjárhæð.

Dagsskrá aðalfundarins má sjá á vef LS.