laugardagur, 15. ágúst 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aflaverðmæti dregst saman

23. apríl 2014 kl. 09:32

Á dragnótaveiðum á Arnþóri GK (Mynd: Einar Ásgeirsson)

Samdrátturinn í janúar nam 39%, einkum vegna minni loðnuafla.

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá febrúar 2013 til janúar 2014 dróst saman um 6,8% miðað við sama tímabil ári áður. Verðmæti botnfiskafla dróst saman um 5,2% milli tímabilanna. 

Í janúar var aflaverðmæti íslenskra skipa um 9,3% minna af þorski heldur en í janúar 2013. Heildarverðmæti aflans var 38,7% lægra í janúar 2014 en í janúar 2013, lítill loðnuafli hefur mest með það að segja. 

Nánar á vef Hagstofunnar.