mánudagur, 14. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aflinn jókst lítið við frjálsar veiðar

9. mars 2012 kl. 16:00

Rækja (Mynd af vef Ramma hf.)

Rækjuaflinn svipaður fyrir og eftir að veiðarnar voru gefnar frjálsar.

Úthafsrækjuaflinn breyttist lítið við það að veiðarnar voru gefnar frjálsar frá og með fiskveiðiárinu 2010/2011. Aflinn fiskveiðiárið á undan var rúmlega 7.100 tonn en aflinn á fyrsta ,,frjálsa“ fiskveiðiárinu var 7.400 tonn.

Þá var skipafjöldinn svipaður bæði árin.

Sjá nánar um rækjuveiðarnar í nýjustu Fiskifréttum.