þriðjudagur, 26. október 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Arftaki fimmtán ára kerfis

13. september 2017 kl. 17:35

Hleð spilara...

Þórir Matthíasson, framkvæmdastjóri Scanmar á Íslandi, segir fréttamanni Fiskifrétta frá nýju brúarkerfi sem kynnt er á Íslensku sjávarútvegssýningunni.

Þórir Matthíasson, framkvæmdastjóri Scanmar á Íslandi, segir fréttamanni Fiskifrétta frá nýju brúarkerfi sem kynnt er á sjávarútvegssýningunni 2017. Nýja kerfið er arftaki kerfis sem að fyrirtækið hefur verið með í um það bil fimmtán ár. 

Scanmar er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017. Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi,.