mánudagur, 21. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Auknar kröfur um endurmenntun farmanna

16. janúar 2014 kl. 14:36

Æfing hjá Slysavarnaskóla sjómanna

Aukið öryggi er allra hagur - Sérblað um öryggismál sjómanna

Sérblað um öryggismál sjómanna fylgir Fiskifréttum í dag. Í blaðinu er meðal annars fjallað um reglugerðarbreytingu sem tekur gildi 2017 og gerir auknar kröfur um endurmenntun og líkamlegt atgervi farmanna. Einnig er sagt frá fyrirkomulagi björgunarskipa Landsbjargar, breyttum áherslum við úthald varðskipa Landhelgisgæslunnar og fjallað um nýjustu gerðir björgunartækja o.fl.   

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.