laugardagur, 18. janúar 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bretar snúa sér að frystum fiski í kreppunni

13. janúar 2010 kl. 15:00

Nú þegar harðnar á dalnum hjá breskum neytendum hafa þeir snúið sér í æ ríkari mæli að frosnum matvörum, þar með talið frystum sjávarafurðum.

Samkvæmt nýjum tölum um markaðinn hefur sala á frosnum fiski í verslunum í Bretlandi aukist um 5,1% á fyrstu 11 mánuðum ársins 2009 miðað við sama tímabil 2008. Á síðustu þremur árum hefur sala á frystum fiski vaxið um meira en 20%.

Heimild: SefoodSource.com