þriðjudagur, 24. nóvember 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

,,Ekki síðra en tofu úr sojabaunum“

8. ágúst 2011 kl. 12:06

Fiskitofu

Fiskitofu unnið úr beinagörðum hjá MPF Íslandi

Fiskitofu er ný sjávarafurð sem verið er að þróa hjá MPF Íslandi. Tofuið er framleitt úr beinagörðum. Frá þessu er greint í nýjustu Fiskifréttum.

,,Það tofu sem flestir þekkja er gert úr sojabaunum en þeir sem hafa smakkað tofu frá okkur segja það ekkert síðra. Við tökum beinagarðinn úr fiskinum eftir að búið er að flaka hann og förum með hann í gegnum sérstaka vél og merjum hann. Afurðin sem kemur svo út að lokum minnir einna helst á súrímí,“ segir Einar Lárusson sem vinnur að vöruþróun hjá MPF Íslandi.

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.