mánudagur, 21. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Á elleftu stundu – MYNDBAND

10. ágúst 2015 kl. 13:26

Björgun af sökkvandi skipi úti af Alaska.

Þyrla frá bandarísku strandgæslunni bjargaði fjórum mönnum af sökkvandi fiskibáti, Kupreanof, á Bristol flóa, um 110 mílum norðvestur af Sitka í Alaska snemma í júní. Báturinn var byrjaður að sökkva þegar þyrlan kom á vettvang og stukku skipverjar frá borði um það bil sem báturinn var að hverfa í djúpið.  

Sjá MYNDBAND sem birt er á vefsíðu Fishing News International.