

Aðsend mynd
Hrefna
Hrefnubáturinn Hrafnreyður KÓ hélt í gær í fyrstu veiðiferð sína á þessu vori en ekkert veiddist þar sem veðurskilyrði voru óhagstæð.
,,Það sáust 7 eða 8 dýr en þau hurfu í öldurnar jafnóðum enda veðrið fremur leiðinlegt og mikil öldugangur. Við ætlun aftur út á laugardaginn og vonumst eftir að veiða eitthvað þá enda spáir mun betra veðri,“ sagði Gunnar Bergmann framkvæmdastjóri Hrefnuveiðimanna ehf. í samtali við Fiskifréttir.
Nánar er fjalla um hrefnuveiðar í Fiskifréttum í dag.