mánudagur, 8. mars 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Enn síldveiði í Breiðafirði

28. janúar 2009 kl. 08:40

Síldveiðum í Breiðafirði er enn ekki alveg lokið. Hákon EA er þar að veiðum og vinnur aflann um borð og Margrét EA og Súlan EA héldu þaðan með afla í gær áleiðis til Neskaupstaðar. Í gær var ranglega sagt hér á vefnum að þessi skip væru komin til síldveiða við Noreg. Sú frétt var byggð á misskilningi og leiðréttist hér með.