sunnudagur, 20. september 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fiskmarkaðir: Minnsta júnísala frá upphafi í magni

14. júlí 2008 kl. 11:42

Aðeins voru seld 6.034 tonn á íslensku fiskmörkuðunum í júní síðastliðnum sem er það minnsta sem selt hefur verið í þeim mánuði frá upphafi.

Verðmæti aflans var aftur á móti það þriðja hæsta sem sést hefur, 1.142 milljónir, enda var meðalverð mjög hátt.

Frá þessu er skýrt á vef Reiknistofu fiskmarkaða.

Sjá nánar frétt og súlurit HÉR.