mánudagur, 21. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Friðuð svæði og lokanir á Google Earth

22. maí 2014 kl. 08:29

Google Earth

Smellt er á svæðin og reglugerðir birtast.

Nú er hægt að ná í upplýsingar um friðuð svæði og lokanir á Íslandsmiðum með einföldum hætti og láta þær birtast á Google Earth. Þegar það hefur verið gert er smellt á svæðin sem birtast til þess að sjá þær reglur sem  gilda um viðkomandi svæði ásamt hnitum.

Sjá nánar á vef Fiskistofu.