þriðjudagur, 28. janúar 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gætum aukið verðmæti lýsis um rúma 50 milljarða

19. desember 2013 kl. 09:00

Lýsi Omega 3

Bylting hefur átt sér stað í úrvinnslu lýsis á síðustu árum.

Ef Íslendingar framleiddu allt sitt lýsi til manneldis gætu þeir aukið verðmæti þess um rúma 50 milljarða króna á ári.

Þetta kom fram í erindi Baldurs Hjaltasonar hjá FMC Corporation sem hann hélt á Sjávarútvegsráðstefnunni 2013. Bylting hefur átt sér stað í úrvinnslu lýsis á síðustu árum. Í framtíðinni verður allt lýsi í heiminum notað til manneldis og í lyfjagerð.

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum sem komu út í dag.