föstudagur, 18. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hafrannsóknastofnun fundar víða um land

8. júní 2012 kl. 16:12

Fiskmerkingar um borð í rannsóknaskipi. (Mynd: Tryggvi Sveinsson).

Kynnir skýrslu stofnunarinnar um ástand fiskistofna og aflahorfur á næsta fiskveiðiári.

 

Hafrannsóknastofnunin boðar til opinna funda um haf- og fiskirannsóknir og veiðiráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár víða um land á næstunni. Fundir verða haldnir á eftirfarandi stöðum:

Grindavík, mánudag 11. júní kl. 20:00 í Salthúsinu

Dalvík, miðvikudag 13. júní kl. 17:00 í Berg menningarhúsi

Ísafjörður, fimmtudag 14. júní kl. 20:00 í Háskólasetri

Höfn, föstudag 15. júní kl. 20:00 í Nýheimum

Eskifjörður, laugardag 16. júní kl. 14:00 á Mjóeyri (Randulffssjóhús)

Ólafsvík, mánudag 18. júní kl. 20:00 í Klifi

Vestmannaeyjar, þriðjudag 19. júní, kl. 20:00 á Hótel Vestmannaeyjum