sunnudagur, 17. janúar 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hafró efnir til hringferðar um landið

8. október 2008 kl. 09:40

Hafrannsóknastofnunin hefur ákveðið að efna til fundaferðar um landið eins og gert hefur verið áður til þess að kynna starfsemi sína og efna til umræðna um hana.

Fyrsti fundurinn um haf- og fiskirannsóknir verður haldinn í Saltfisksetrinu í Grindavík næstkomandi föstudag, 10. október og hefst klukkan 16.

Sjá nánar á www.hafro.is