mánudagur, 14. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hafró vill minnka sókn í grásleppu

9. júní 2011 kl. 13:05

Grásleppa

Leggur til fjórðungs samdrátt miðað við meðalveiði síðustu 10 ára.

Hafrannsóknastofnun hefur áhyggjur af aukinni sókn í grásleppu og vill að aflinn á næsta ári verði takmarkaður við 3.700 tonn en á árinu 2010 veiddust 8.700 tonn.

Miklar sveiflur hafa verið í grásleppuveiði á liðnum árum sem endurspeglar markaðsástand á hverjum tíma. Á vef Landssambands smábátaeigenad segir að 3.700 tonna afli, sem Hafró mælir með á næsta ári, samsvari 7.700 tunnum af söltuðum hrognum en meðalveiði síðustu 10 ára sé 10.500 tunnur. Skerðingin frá meðaltalinu nemi því 27%.

Sjá nánar á vef LS