föstudagur, 18. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heimkomuhátíðin hlaut verðlaunin

1. júní 2015 kl. 11:34

Birna Jónasdóttir rokkstjóri Aldrei fór ég suður og Þórdís Sif Sigurðardóttir tóku á móti húllahring og fengu verðlaunin fyrir að nálgast byggðarumræðu á uppbyggilegan og fræðandi hátt.

Hvatningarverðlaun SFS afhent.

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi veittu hvatningarverðlaun sjávarútvegsins í annað sinn á ráðstefnu samtakanna sem haldin var 29. maí síðastliðinn. 

Heimkomuhátíð á Ísafirði hlaut verðlaunin en viðburðurinn er hluti af glæsilegri dagskrá tónlistarhátíðarinnar: Aldrei fór ég suður. 

Sjá nánar á vef SFS um verðlaunin og aðrar tilnefningar til þeirra.