þriðjudagur, 22. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Helstu ákvæði nýja fiskveiðilagafrumvarpsins

26. mars 2012 kl. 18:03

Loðnuskip að veiðum nú á vertíðinni. (Mynd: Ólafur Óskar Stefánsson).

Forsætis- og sjávarútvegsráðherra kynntu frumvarpið í dag

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon sjávarútegsráðherra kynntu nýtt fiskveiðilagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi  í Víkinni, sjóminjasafninu í Reykjavík.

Á vefsíðu sjávarútvegsráðuneytisins er stutt greinargerð um helstu atriði frumvarpsins. Sjá hér.