þriðjudagur, 22. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hrafnreyður hefur veitt 38 hrefnur

19. júlí 2011 kl. 15:52

Hrefnuveiðar (Mynd: Vilmundur Hansen)

Hefur verið að veiðum í Faxaflóa

Hrafnreyður KÓ hefur veitt 38 hrefnur í sumar að því er fram kemur á vef Hrefnuveiðimanna ehf.

Skipið landaði einni hrefnu í dag og fer út aftur að löndun lokinni og heldur hrefnuveiðum áfram. Skipi hefur verið að veiðum í Faxaflóa.