sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Icelandic Group fær MSC-vottun

24. apríl 2012 kl. 09:28

MSC umhverfismerkið

Gildir fyrir þorsk og ýsu frá Íslandi sem fyrirtækið selur.

Icelandic  Group hefur nú fengið MSC-vottun fyrir þorsk og ýsu. Gildir það um fisk veiddan með öllum  veiðarfærum.

Icelandic Group er annað íslenska útflutningsfyrirtækið sem fengið hefur MSC-vottun en áður hefur Sæmark ehf. fengið slíka vottun.