föstudagur, 17. september 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslendingar fá gullverðlaun fyrir makríl

10. október 2013 kl. 14:17

Makríll (Mynd af vef Matís).

Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla er nýafstaðin.

Nú er ný afstaðin Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla sem haldin var í Östersund í Svíþjóð. Til keppninnar bárust um 600 vörur í ýmsum flokkum.

Þar bar m.a. til tíðinda að besta varan í flokki heitreykts fisks, sem hlaut þar með gullverðlaunin, var heitreykur makríll frá Sólskeri á Hornafirði. 

Frá þessu er skýrt á vef Matís.