mánudagur, 21. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kajakræðari í návígi við hnúfubak – MYNDBAND

16. janúar 2014 kl. 12:30

Hnúfubakurinn og kajakinn

Norskur ræðari slapp með skrekkinn þegar hvalurinn gerðist nærgöngull.

Norskum ræðara, Berthold Hinrichs fra Bodø, brá heldur ekki í brún þegar 20 tonna hnúfubakur kom skyndilega upp til að blása beint fyrir framan kajakinn hans. Maðurinn var með myndatökuvél á hjálmi sínum og því náðist atvikið á  myndband.

Sjá myndskeið á vef norska útvarpsins, HÉR.