föstudagur, 18. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

LS hafnaði fjölgun grásleppuveiðidaga

21. apríl 2017 kl. 16:55

Grásleppa

Sjávarútvegsráðuneytið leitaði eftir afstöðu LS til þess að veiðidögum yrði fjölgað.

Í dymbilvikunni sendi sjávarútvegsráðuneytið LS bréf þar sem leitað var eftir afstöðu félagsins er varðaði fjölgun veiðidaga á vertíðinni.  

Á fundi í grásleppunefnd sem haldinn var vegna þessa var það niðurstaðan að best væri að halda sig við þann fjölda daga sem ákveðinn hefði verið.

Þetta kemur fram á vef LS.