þriðjudagur, 22. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Makríll heldur ekki við Færeyjar

18. júní 2015 kl. 12:11

Makríll á ís.

Útbreiðslan austan til í Noregshafi svipuð og í fyrra.

Ekki verður vart við makríl í veiðarfærum skipa við Færeyjar fremur en við Ísland að heitið geti. Þetta segir Guðmundur J. Óskarsson sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun í viðtali í nýjustu Fiskifréttum. Hins vegar kemur fram í máli hans að útbreiðsla makríls austan til í Noregshafi sé svipuð og í fyrra. 

Makríllinn virðist því taka á sig sveig framhjá Færeyjum inn í Noregshaf.

Sjá nánar í Fiskifréttum sem komu út í dag.