mánudagur, 14. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Makrílveiðar við Eyjar og fyrir austan land

21. júní 2012 kl. 11:23

Makríll (Mynd: Þorbjörn Víglundsson).

Íslensku skipin hafa einnig farið túra í færeysku lögsöguna.

Makrílvertíðin er komin í gang. Þrjú skip Vinnslustöðvarinnar hafa verið að veiðum við  Vestmannaeyjar að undanförnu og nokkur íslensk skip hafa reynt fyrir sér við Færeyjar og innan íslensku lögsögunnar suðaustur af landinu, að því er fram kemur í Fiskifréttum í dag. 

Gera má ráð fyrir að skipum á makrílveiðum fari hratt fjölgandi á næstunni. 

Sjá nánar í Fiskifréttum í dag.