föstudagur, 17. september 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Marel veltir 112 milljörðum í fyrra

31. maí 2013 kl. 08:00

Marel er alþjóðlegt fyrirtæki með yfir 4.000 starfsmenn víða um heim.

Ævintýralegur uppgangur hjá þessu hátæknifyrirtæki, sem er 30 ára um þessar mundir.

Marel hefur vaxið gríðarlega frá stofnun fyrirtækisins fyrir þremur áratugum.  Tekjur þess fyrsta rekstrarárið (1983) námu 6 milljónum króna en voru rúmlega 112 milljarðar á árinu 2012. Veltan hefur því 5.600 faldast sem jafngildir 35% vexti á ári, mælt í íslenskum krónum. 

Marel er alþjóðlegt fyrirtæki með rúmlega 4.000 starfsmenn um allan heim. Þar af starfa um 500 manns hjá því hérlendis. 

Sjá nánar umfjöllun um Marel í nýjustu Fiskifréttum.