mánudagur, 10. ágúst 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Metafli hjá Sigurbjörgu ÓF

7. júlí 2008 kl. 14:34

Sigurbjörg ÓF frá Ólafsfirði er að koma til Siglufjarðar með um 170 milljóna króna aflaverðmæti sem er mesti afli skipsins úr einni veiðiferð.

Aflinn er þorskur veiddur í Barentshafi og tók veiðiferðin 34 daga höfn í höfn. Skipstjóri var Friðþjófur Jónsson.

RUV greindi frá þessu.