mánudagur, 14. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýjum Smaragði gefið nafn

12. ágúst 2015 kl. 08:53

Nýi "eðalsteinninn" á siglingu.

Nýjasta viðbótin við uppsjávarflota Norðmanna

Um síðustu helgi var nýjasta uppsjávarskipi Norðmanna, Smaragd, formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn, en skipið var smíðað hjá Havyard Ship Technology i Leirvik i Sogn í Noregi og afhent um miðjan síðasta mánuð. 

Eins og nærri má geta var múgur og margmenni á staðnum til þess að fagna þessum áfanga.

Eldra skip með saman nafni var selt til Íslands og heitir það nú Hoffell SU.

Sjá nánar umfjöllun og myndir á vef Kystmagasinet.no