sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýjustu Fiskifréttir

16. maí 2008 kl. 14:30

Fiskverð úti á landi myndi hrynja ef gerð yrði krafa um að allir þungaflutningar, sem nú fara um vegi landsins, þar með taldir fiskflutningar, yrðu bannaðir og sjóflutningar teknir upp í staðinn,” segir Ragnar Kristjánsson framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Suðurnesja í samtali í nýjustu Fiskifréttum.

Af öðru efni í blaðinu má nefna:

- Norsk-íslenska síldin er komin í íslenska lögsögu fyrir austan land

- Rafeindamerki fyrir loðnu í þróun

- Hátt verð og stöðugt á mjöl- og lýsismörkuðum

- Sex hákarlar á sjö króka hjá Viggó SI frá Siglufirði

- Fiskkaup ehf. kaupa línubát í Kanada

- Rannsóknir á grásleppu hafnar á Skagaströnd: Víðförul um hrygningartímann

- Olían 35-40% af kostnaði við rækjuveiðar á Flæmingjagrunni

- Aflahæstu skip og bátar í aprílmánuði (yfirlit)

- Víða vart við sandsíli

- ,,Hlægilegar tölur?” Arthur Bogason formaður LS ber saman hlutfall olíukostnaðar af aflaverðmæti á stórum skipum og smáum í skoðunargrein.

- Og margt fleira