
Nýr kjarasamningur sjómanna og útvegsmanna var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Samningurinn tekur annars vegar til Sjómannafélags Íslands og hins vegar Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka atvinnulífsins.
Samningurinn er birtur á vef LÍÚ og má sjá hann HÉR