sunnudagur, 25. október 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Óbreytt hrygningarstopp

2. mars 2011 kl. 12:45

Frá netaveiðum á þorski. (Mynd: Einar Ásgeirsson)

,,Fæðingarorlof” þorsks og skarkola hefst 8. apríl

Sömu reglur og í fyrra gilda um árlega stöðvun veiða á grunnslóð vegna hrygningar þorsks og skarkola.

Hrygningarstoppið hefst 8. apríl og gildir mislengi eftir svæðum. Nánari upplýsingar um veiðibannið er að finna á vef Fiskistofu.