sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Örugg aðferð gegn svindli með sjávarafurðir

16. júní 2009 kl. 13:50

Hjá Matís ohf. hefur verið lokið við að þróa fljótvirka og áreiðanlega aðferð til að tegundagreina íslenska sjávarnytjastofna, en aðferðin byggir á erfðagreiningum.

Í könnun í Bandaríkjunum kom í ljós að um 25% seldra fiskafurða á mörkuðum eða í veitingahúsum eru ekki seldar undir réttu heiti og að sjálfsögðu er þá verið að selja ódýran fisk sem dýrari tegund. Ef þetta hlutfall er almennt þá er hér verið að svindla á neytendum sjávarfangs um miklar fjárhæðir.

Sjá nánar á vefsíðu AVS-sjóðsins, HÉR