laugardagur, 19. september 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Pilluð rækja hækkað um 25%

12. desember 2014 kl. 13:29

Rækja

Meðaltalshækkun síðustu sjö ára 12% á ári

Verð á pillaðri rækju frá Íslandi hefur  hækkað um 25% á hálfu ári og meðaltalshækkun síðustu sjö ára er um 12% á ári.

Mikið hefur dregið úr veiðum á kaldsjávarrækju undanfarin ár. Það stefnir í mikla minnkun rækjuafla við Grænland og líklegt er að sama verði uppi á teningnum hjá Kanadamönnum.

Yngvi Óttarsson, framkvæmdastjóri hjá Íslensku útflutningsmiðstöðinni, segir að útlit og horfur í Barentshafi og við Ísland séu hins vegar betri en áður hefur verið.

 

Sjá nánar í Fiskifréttum.