laugardagur, 4. apríl 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Rækjukvótinn í Djúpinu aukinn

2. apríl 2014 kl. 11:49

Rækju úr Ísafjarðardjúpi landað.

Fer úr 900 tonnum í 1.100 tonn.

Atvinnuvegaráðuneytið hefur aukið rækjukvótann í Ísafjarðardjúpi um 200 tonn. Áður hafði verið úthlutað 900 tonn þannig að hann eykst í 1.100 tonn.

Viðbótarúthlutunin hefur verið skráð á viðkomandi skip. Sjá má úthlutun á hvert skip HÉR.